Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.2006, Blaðsíða 8

Ægir - 01.02.2006, Blaðsíða 8
8 Þ O R S K S T O F N I N N Jónas Bjarnason spyr í nýlegri grein (Morgunblaðið 20/12) hvort hrun þorsk- stofnsins sé í pípunum. Ég hef reyndar fullyrt lengi að þorskstofninn væri að hrynja, t.d. á ráðstefnu 2001 um hvað mætti betur fara í stofnstærðarmati Haf- rannsóknastofnunar. Hef kannski hrópað úlfur allt of lengi því ég spáði fyrst stofn- hruni árið 1989 þegar ég benti á sam- band nýliðunar og golþorskastofns. Síð- an þá hefur stofninn minnkað enda hef- ur Hafró lagt til meiri afla en sem svarar afrakstri stofnsins 9 fiskveiðiár af þeim 18 árum sem síðan eru liðin. Hér virðist ráða ákveðin bjartsýni um að það hljóti að reddast síðar þó að veitt sé svolítið meira en svarar afrakstri nú enda sé sóknin að minnka og bráðum komi betri tíð. Það komu líka stórir árgangar ‘92-’93 og ‘97-2000, langstærstu seiðaárgangar sem nokkurntímann hafa sést. En þeir voru ekki notaðir til að byggja upp stofninn neitt sem heitið getur svo hann má ekki við miklum áföllum. Hvað má betur fara í stofnstærðarmati Hafró? Eitt megin inntak gagnrýni minnar á fyrr- nefndri ráðstefnu orðaði ég sem svo: „Fiskfræðingar eru alltaf að spá minnkandi sókn,og svo minnkar hún ekkert eins og þeir segja.“ Um þúsaldarmótin var sóknin í þorsk- stofninn að minnsta kosti þreföld kjör- sókn, sú sókn sem gefur útgerðinni mestan arð. Það stendur þó allt til bóta því fiskifræðingar spá enn hratt minnk- andi sókn. Bjartsýnir fiskifræðingar Mynd 1. Veiðistofn þorsks. Mynd 2. Samanburður á fjölda 6 ára þorska samkvæmt tveimur mæliaðferðum. Greinarhöfundur er Einar Júlíusson, dósent við auðlindadeild Háskólans á Akureyri. aegirfeb06-56sidurlagad.qxd 3/2/06 10:48 AM Page 8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.