Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.2006, Blaðsíða 30

Ægir - 01.02.2006, Blaðsíða 30
Margir framleiðendur sjávar- fangs þurfa að nota verulegt magn límmiða á umbúðir. Eitt þeirra fyrritækja sem hefur prentað límmiða fyrir sjávarút- veginn er Límmiðar Norður- lands, sem nú hefur samein- ast Ásprenti Stíl á Akureyri undir nafni Ásprents Stíls. Leifur Eiríksson, prentari, er eftir sem áður í límmiða- prentuninni og segir hann að fyrst og fremst hafi hann ein- beitt sér að heimamarkaði, en með stærri og öflugri lím- miðaprentvél, sem ætlunin er að taka í notkun á vormán- uðum, verður farið að horfa til markaðssóknar um allt land. „Ég hef verið að prenta límmiða fyrir sjávarútvegsfyr- irtæki hér á svæðinu - t.d. Strýtu hér á Akureyri, minni sjávarútvegsfyritæki á Dalvík, í Grímsey, á Húsavík og víð- ar. Það er ljóst að með öflugri miðaprentvél verðum við mun betur í stakk búnir til þess að þjóna þessum mark- aði og það ætlum við okkur að gera,“ segir Leifur. 30 F I S K V I N N S L A N Límmiðarnir á sínum stað Leifur Eiríksson, límmiðaprentari hjá Ásprenti Stíl. Hnífar og brýni í miklu úrvali Ísfell ehf • Óseyrarbraut 28 • 220 Hafnarfjörður • Sími 5200 500 • isfell@isfell.is Starfstöðvar Ísfells og Ísnets: • Ísnet Sauðárkrókur - Háeyri 1 • Ísnet Akureyri - Fiskitangi • Ísnet Húsavík - Uggahúsi • Ísnet Hornafjörður - Ófeigstanga • Ísnet Vestmannaeyjar - Flötum 19 • Ísnet Þorlákshöfn - Óseyrarbraut 28 • Ísfell Bolungarvík - Grundarstíg 14 www.isfell.is aegirfeb06-56sidurlagad.qxd 3/2/06 10:48 AM Page 30
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.