Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.2006, Blaðsíða 24

Ægir - 01.02.2006, Blaðsíða 24
24 F I S K V I N N S L A N „Rannsóknir hafa leitt í ljós að framleiðsla meltu úr slógi er ekki aðeins möguleg, heldur getur hún einnig verið arðbær ef rétt er að málum staðið. Skiptir þar miklu rétt val á hráefni og vinnsluaðferðum, sem og markviss vinna við vöruþróun og markaðssetningu,“ segir Sigurður E. Vilhelmsson m.a. í grein sinni. Þessi mynd var tekin í fisk- vinnslu ÚA á Akureyri. Úrgangur frá fiskvinnslum – vaxandi vandamál eða vannýtt verðmæti? Miklar breytingar hafa orðið á lögum og reglum er lúta að förg- un úrgangs á undanförnum árum. Þannig er meðhöndlun úr- gangs orðin starfsleyfisskyldur rekstur, sem leitt hefur til þess að förgunarstöðum hefur fækkað og þeir stækkað. Með hertum reglum hefur eftirlit einnig aukist með því að úrgangi sé aðeins fargað á löglegan hátt, s.s. með urðun á vottuðum förgunar- stöðum. Það er því af sem áður var að fiskverkendur á landi geti sagt „hafið gaf og hafið tók“ um leið og þeir losa úrgang- inn aftur í sjóinn. Af þessu leiðir að urðun úrgangs frá fisk- vinnslum hefur aukist mikið síðustu ár og samkvæmt tölum Hagstofu Íslands nam hún 32 þúsundum tonna árið 2004. aegirfeb06-56sidurlagad.qxd 3/2/06 10:48 AM Page 24
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.