Ægir

Volume

Ægir - 01.02.2006, Page 30

Ægir - 01.02.2006, Page 30
Margir framleiðendur sjávar- fangs þurfa að nota verulegt magn límmiða á umbúðir. Eitt þeirra fyrritækja sem hefur prentað límmiða fyrir sjávarút- veginn er Límmiðar Norður- lands, sem nú hefur samein- ast Ásprenti Stíl á Akureyri undir nafni Ásprents Stíls. Leifur Eiríksson, prentari, er eftir sem áður í límmiða- prentuninni og segir hann að fyrst og fremst hafi hann ein- beitt sér að heimamarkaði, en með stærri og öflugri lím- miðaprentvél, sem ætlunin er að taka í notkun á vormán- uðum, verður farið að horfa til markaðssóknar um allt land. „Ég hef verið að prenta límmiða fyrir sjávarútvegsfyr- irtæki hér á svæðinu - t.d. Strýtu hér á Akureyri, minni sjávarútvegsfyritæki á Dalvík, í Grímsey, á Húsavík og víð- ar. Það er ljóst að með öflugri miðaprentvél verðum við mun betur í stakk búnir til þess að þjóna þessum mark- aði og það ætlum við okkur að gera,“ segir Leifur. 30 F I S K V I N N S L A N Límmiðarnir á sínum stað Leifur Eiríksson, límmiðaprentari hjá Ásprenti Stíl. Hnífar og brýni í miklu úrvali Ísfell ehf • Óseyrarbraut 28 • 220 Hafnarfjörður • Sími 5200 500 • isfell@isfell.is Starfstöðvar Ísfells og Ísnets: • Ísnet Sauðárkrókur - Háeyri 1 • Ísnet Akureyri - Fiskitangi • Ísnet Húsavík - Uggahúsi • Ísnet Hornafjörður - Ófeigstanga • Ísnet Vestmannaeyjar - Flötum 19 • Ísnet Þorlákshöfn - Óseyrarbraut 28 • Ísfell Bolungarvík - Grundarstíg 14 www.isfell.is aegirfeb06-56sidurlagad.qxd 3/2/06 10:48 AM Page 30

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.