Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1943, Side 19

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1943, Side 19
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR 129 legrar bölvunar öllum morðvörgum veraldarinnar, móðurinni tekst að bjarga tólfta syninum, þegar búið er að myrða hina ellefu, og í fyllingu tímans stendur hann öllum óvörum frammi fyrir hásæti föður síns og bombarderaði hann eigin syndaregistri. Þá var upp- runnin aldurtilastund þessa gamla konungs, „afturábak hann datt og dó“. Svo fór um þann eilífðardrauminn. Svona getur hinn sigraði allt í einu komið fram á sjónarsviðið sem hinn skýlausi sigurvegari, hinn myrti sveinn stendur frammi fyrir hásæti þjóðar sinnar, fuglinn Fönix hefur sig til flugs upp úr eldhafi eyðingarinnar, af því að eðli lífsins er sjálfu sér trútt. Sigurður Nordal er menningarlega dauðrotaður, knúsmalaður, færður til helheima með dánarvottorð upp á vasann, dagsett 21. júní 1942, undirritað konungssigneti hinnar menningarlegu morð- fýsnar J. J. En áður en árið er liðið stendur þessi sami Sigurður Nordal frammi fyrir menningarhásæti þjóðarinnar með íslenzka menningu sem veldissprota, hann er dáður, hann er meðtekinn af dýpri og almennari fögnuði en dæmi eru til um nokkurn rithöfund um háa herrans tíð. Og andstæðingarnir standa eins og nátttröll, hreyfa ekki legg né lið, gera ekki minnstu tilraun til nýrrar atlögu, þeim dettur ekki í hug að malda í móinn. Ósigur þeirra er alger, uppgjöf þeirra skilyrðislaus. Þessi forsaga þessarar bókar virðist í raun og veru standa í mjög litlu sambandi við innihald hennar, þegar hún er komin á sjónar- sviðið. Ekki verður heldur sagt neitt um það, í hve miklu sám- ræmi innihald hennar er við hugmyndir árásarmannanna, meðan það enn var óséð, eða hvort þær hugmyndir hafa nokkrar verið. Ekki mun það heldur fjarri sanni, að herferð þessi hafi í raun og veru verið í nánara sambandi við aðra hluti en spurninguna um það, á hvern hátt rita skuli sögu Islendinga. En út í þau hugsan- legu tengsl verður ekki farið á þessum vettvangi. Vitanlegt er, að árásarlið auðhyggjunnar á íslandi hefur ekki gert sér þess skýra grein, að sú nýja tegund sagnaritunar, sem hefst hér á landi með þessari nýju sögu Sigurðar Nordals, geti valdið svo stórkostlega breyttum viðhorfum alþýðunnar á íslandi til lífsköllunar sinnar í Ijósi sögunnar, að völdum þeirra gæti verið aðkallandi hætta búin af þeim sökum. En hið sama lögmál gildir um hrörnandi valda- 9
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.