Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1943, Síða 105

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1943, Síða 105
TIMARIT MALS OG MENNINGAR 215 himinsins, ha? Alltaf þetta vantraust á Guði, bessi undanlátssemi við freistinguna, alltaf með hugann fastan við þessa heims gæði. . . . heimska, illgjarna kona, hindrar eiginmann sim1 i að lesa Orðið. Ef þú gætir þín ekki, fer þú til Gehenna. Þegar hann fær ekkert svar, verður hann áræðnari. Andlit hennar fölnar rneir og meir, hún titrar ákafar og ákafar, og því fölari sem hún verður og því meira sem hún titrar, því styrkari verður rödd hans, er hann heldur áfram: Gehenna! Eldur! Hangandi á tungunni! Fjórar dauðarefsingar lagðar á af réttinum. Hann finnur, að hann er að gera rangt, að hann hefur engan réít til að vera grimmur, að hann notar sér betri aðstöðu á ódrengilegan hátt, en skap hans er komið yfir suðumarkið, það flóir út af. Hann ræður ekki við það. Veiztu, spyr hann hótandi, hvað skíló þýðir? Það þýðir að grýta. Fleygja einhverjum í gryfju og fylla hana með grjótkasti. Srefó — brennandi, ]>að er: hella ofan í einhvern skeiðfylli af bráðnu blýi. Hereg — afhöfða, það þýðir að höggva höfuðið frá bolnum með sverði. Svona! (hann strýkur handarjaðrinum yfir þveran hálsinn á sér). Og Sjenekk — kyrkja. Heyrir þú. Að kyrkja. Skilur þú það? Og allar fjórar refsingarnar fyrir að lítilsvirða boðorðin. Fyrir boðorðabrot. í hjarta sínu hefur hann meðaumkun með fórnardýri sínu, en finnur að hún er á valdi hans í fyrsta sinn, og það fær svona á hann. Heimska kona! Hann hafði aldrei vitað fvrr, hve auðvelt var að hræða hana. Þetta hefst upp úr því að lítilsvirða boðorðin, hrópar hann og hættir síðan skyndilega hótunum sínum. Hver veit nema hún komi til sjálfrar sín, áður en minnst varir og grípi til gólfsóflsins! Hann stekkur að borðinu, skellir aftur lögbókinni og flýr á dyr. Ég er farinn á lestrarsalinn, kallar hann um öxl og lokar dyrunum. Hávaðinn í rödd hans og hurðarskellurinn vöktu veikt barnið. Augu þess, með hinum þungu augnalokum, opnast, vaxbleikt and- litið hrukkast og önuglegt kvein heyrist. En hún stendur sem jarð- gróin og utan við sig og heyrir ekki. Hás stuna líður frá þröngu hrjósti hennar. Nú, svona er það þá,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.