Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1943, Blaðsíða 127

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1943, Blaðsíða 127
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR 237 sem órétti eru beittar, og setja þær fram í ljósi ákveðinna atburða. Þær verða tákn alls óréttar, sem framinn hefur verið gagnvart hverjum einstaklingi á hverri öld, gagnvart þjóðinni allri í heild. Halldór velur í Islandsklukkunni ákveðna persónu, sem verið hefur uppi. Nafn hennar er Jón Ilreggviðsson, er lifði á síðari hluta 17. aldar og fyrri hluta 18. aldar, því tímabili, er einna skelfilegast er um að litast í sögu Is- lands. Hann er í fyrstu kærður fyrir mjög algengan „glæp“ á þeim tíma, að fremja út úr neyð smávægilegan stuld, þegar verzlunaráþjánin var slík, að mönnum var bannað að verzla nema á ákveðnum stað. Er áþján þessi og önnur valdhafakúgun prýðilega uppljómuð í fjórða kafla bókarinnar í viðtölum fanganna, er sitja með Jóni Hreggviðssyni í dýflissunni á Bessastöðum. Eitt- hvað sérstakt við ævi eða skapgerð Jóns hlýtur að hafa fengið höfundinn til að velja sér hann að sögupersónu. Við sjáum líka einkenni, er við getum okkur til, að hafi dregið athygli skáldsins að þessari persónu öðrum fremur. Jón er ódrepandi harkan, sem aldrei lætur beygja sig, leitar réttar síns út í dauðann, býður valdinu byrginn og þolir allar svaðilfarir, leiddur aðeins af einu: blindri réttlætiskennd í brjósti sínu. Jón Hreggviðsson neitar að láta undan né nokkurn tíma á hlut sinn ganga ómótmælt. „Ef allir létu undan altaf og alstaðar, létu undan fyrir kaupmanninum og fógetanum, létu undan fyrir draug og fjanda, létu undan fyrir pestinni og-bólunni, létu undan fyrir kónginum og böðlinum, — hvar mundi þetta fólk þá eiga heima? Jafnvel IJel- víti væri slíku fólki ofgott.“ En eitt hefur ef til vill sérstaklega dregið skáldið að honum: Hann var kærður fyrir að hafa drepið kóngsböðulinn, einn fyrir- litlegasta fulltrúa konungsvaldsins á Islandi. Islendingur á þessum líma, sem liefur oröið fyrir því happi að vera ákærður, þótt aldrei nema liann hafi verið saklaus, fyrir að myrða fyrirlit’egasta fulltrúa kúgunarvaldsins og hefna með því niðurlægingar íslenzku þjóðarinnar, hefur að dómi höfundarins verið þess verðugur að vera gerður ógleymanlegur í bókmenntum íslands og meira að segja fulltrúi réttlætiskenndar þjóðarinnar. Hryllilegt dæmi um eymd hinnar líkþráu þjóðar þessara alda er það, er hún var svo langt leidd að þurfa að leggja sér til munns eða nota í bætur hin dýrmætu fornu handrit. Aldrei hefur jafn ógnarskýru Ijósi verið varpað á þessi örlög, sem í þeim kafla Islandsklukkunnar, þegar Arnas Arnæus kemur í fylgd biskups og annars heldra fólks á heimili Jóns Hreggviðssonar til að leita að blöðum úr Skáldu, og finnur sex þeirra, af fjórtán glötuðum, á rúm- botni móður hans. „Gamla konan hætti að gráta þegar hún sá þeir mundu ekki sækjast eftir neinu verðmætara úr rúmbotni hennar, og svaraði að þau mundu aldrei hafa verið nema einu fleira en nú, hana dreymdi til að hafa einu sinni fyrir laungu bleytt upp þessa skinndræsu og slitið úr henni blað til að bæta með brókina hans Jóns síns, en það var þá v.'taónýtt og hélt ekki þræði; og þegar gestur- inn spurði hvað mundi hafa orðið af því blaði svaraði konan fyrst að það hefði enn aldrei verið siður sinn að fleygja neinu nýtilegu, allrasíst nokkru
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.