Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1961, Blaðsíða 61

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1961, Blaðsíða 61
MENNIRNIR, ÁRIN, LÍFIÐ mennirnir tvö skref áfram, eitt afturábak. Þjáningar, yfirsjónir og lífsgleði hrekja þá til baka, en sannleiksþorstinn og þrjózkufullur vilji reka þá áfram, áfram. Og hver veit? Má vera þeir brjótist út að hinum raunverulega sann- leika.“ Tsjékhof byrjaði á „Einvíginu“ í janúar 1891, eins og ég hef áður sagt. Þegar ég lít yfir lífsferil minn, sé ég tengsl milli hugsana minna, vona og efa- semda og alls þess, sem tók huga Antons Pavlovítsj, þegar ég var enn ófæddur. Ég hef hitt von Korena á lífsleiðinni, ég hef oft farið villur vegar, framið yfir- sjónir, og ég hef eins og Laévskí harmað þá daufu stjörnu, sem ég hratt af himni ofan, og eins og sá sami Laévskí hef ég dáðst að ræðurunum, sem berj- ast við háar öldur. Nú eru fjarlæg meginlönd orðin útborg, jafnvel tunglið hefur einhvernveginn færzt nær. En fortíðin hefur ekki glatað eðli sínu fyrir því, og þótt maðurinn skipti óteljandi sinnum um ham á lífstíð sinni, þá skiptir hann samt sem áður ekki um hjarta, — hjartað er aðeins eitt. (I næstu köflum segir frá bernsku Erenbúrgs, fyrstu kynnum hans af kynþáttavandamálum, fátækt alþýðu, pólitískri baráttu, ástinni. Á skóla- árum sínum var hann framarlega í samtökum bolsévíka f menntaskólum; var hann að lokum handtekinn fyrir þá starfsemi ásamt vinkonu sinni Asju Jakovlévu og fleiri félögum). 7. Ég sat aðeins fimm mánuði í fangelsi, en ég var stráklingur og mér fannst ég hafa setið inni árum saman: klukkustundirnar eru aðrar í fangelsi en utan þess og dagarnir geta verið ótrúlega langir. Stundum leiddist mér óstjórnlega, einkum undir kvöld þegar hávaði götunnar barst inn til mín, en ég reyndi að hafa stjórn á mér — ég áleit fangelsið lokapróf unglingsáranna. Á hálfu ári kynntist ég nokkrum fangelsum: Masnítskaja-lögreglustöðinni, Súséfskaja, Basmannaja og að lokum Bútirkí. Hver staður hafði sína siði. 011 fangelsi voru þá yfirfull og heila viku fékk ég að dúsa á Pretsjísténskí- stöðinni meðan beðið var eftir því að pláss losnaði. Það var hávaðasamt á stöðinni. Á næturnar var komið með fyllirafta, þeir voru barðir svikalaust og settir í fylliríið, en svo nefndist stórt búr, ekki ósvipað búrum i dýragörðum. Lögregluþjónarnir sem gættu mín sofnuðu oft sitjandi og vöknuðu með hressi- legum snýtingum og nöldri út af órósömu starfi. Ég hugsaði um mín málefni: hvílík heimska að ég faldi ekki betur bæklingana handa hermönnunum. Ég hugsaði líka um Asju: slæmt að við skyldum ekki geta talað út um allt... Það 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.