Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1961, Blaðsíða 80

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1961, Blaðsíða 80
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR Þegar öllu er á botninn hvolft er Sig- urSi Nordal það raestur þyrnir í aug- um aS siSfræSi Einars Kvarans er, rétt eins og hin ríkjandi borgaralega siSfræSi, ógild í mannheimum. Ádeila SigurSar Nordals var þann- ig í bezta lagi tímabær og bar vott um ekki all-litla dirfsku, enda herma munnmælin aS ýmsir góSir menn hafi í þann tíS veriS gramir þessum „strák“ fyrir aS ætla sér þá dul aS hrófla viS þjóSlegum verSmætum. En ekki má gleyma því samt aS eggjar þessarar ádeilu eru deyfSar af ýms- um orsökum, hlutlægum og huglæg- um, skírskotun hennar er ekki slík sem efni standa til. Þess er þá fyrst aS geta aS SigurS- ur Nordal beinir máli sínu í raun og veru til borgarastéttarinnar, gagnrýni hans er „innanríkismál“ hennar. En eins og þróun hennar var komiS var varla aS vænta hjá henni jarSvegs fyrir neinskonar róttækni. Þessvegna er eins og hvöt SigurSar Nordals hljómi út í bláinn aS meira eSa minna leyti. í öSru lagi er hann sjálf- ur, eins og eSlilegt verSur aS telja, aS nokkru háSur þeim hugsunarhætti sem hann á viS aS etja. ÁSur hefur veriS minnzt á hvernig hann vék sér undan þegar Einar Kvaran brá fyrir sig skildi kristindómsins. En einna girnilegust til fróSleiks er sú staS- reynd aS hann gerir andstæSingi sín- um þaS til hæfis aS grípa viS hinu geistlega og guSfræSilega rökræSu- sniSi í staS þess aS finna veraldlegri gagnrýni sinni veraldlegt form. Mest- öll viSleitni íslendinga til heimspeki- legrar greinargerSar virSist hafa tek- iS á sig guSfræSilegt form um þessar mundir, og SigurSur Nordal, sem deilir þó á inntak þess forms, er ekki óháSur þessari tilhneigingu tímabils- ins. Ýmislegt mætti tína til fleira sem sýnir aS hann getur ekki beitt sér hik- laust gegn lífsskoSun andstæSings síns vegna þess aS hann er ekki ótví- ræSur málsvari hins veraldlega mór- als gegn hinum geistlega. SíSar ritaSi SigurSur Nordal heila bók, Líf og dauða (1940), til aS sýna aS þessa heims þroski og annarsheimsviSmiS- un væru engar andstæSur heldur sam- stæSur, og einn þýSingarmesta kafla þeirrar bókar kveSst hann þá liafa átt í uppkasti í 23 ár. ÞaS er því varla nein goSgá aS segja aS þau tvö sjón- armiS sem deilan stendur á milli í Skiptum skoðunum hafi löngum veg- iS salt hjá SigurSi Nordal sjálfum, þó aS hlutfalliS á milli ítaka þeirra í honum hafi án efa veriS breytilegt. Þessvegna er honum um og ó aS fylgja ádeilu sinni eftir. Fleira kemur til. Þess var getiS áS- an aS gagnrýni SigurSar Nordals á hiS visnaSa frjálslyndi væri kvísl úr róttæknisstraumum borgaralegrar hugsunar frá því fyrir og eítir alda- mótin. En þessi róttæka gagnrýni innan borgarastéttarinnar var ekki 70
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.