Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1961, Blaðsíða 42

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1961, Blaðsíða 42
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR ur Run Tu, þá var æskunni þó ennþá ósundrað, eða var Hong Er ekki rétt áðan að hugsa til Shui Sheng? Ég vonaði að þeim yrði ekki sundrað eins og okkur Run Tu, einnig vonaði ég að þeir yrðu ekki að greiða það fyrir, að þola mína armæðu, að flækjast fram og til baka, eða Run Tus að lifa sljóu tilfinninga- lausu lífi, eða annarra þeirra manna, sem berast stjórnlaust áfram í lífinu. Þeir ættu að lifa nýju lífi, lífi, sem við höfðum aldrei fengið að reyna. Ég hrökk skelkaður upp af hugrenningum mínum. Þegar Run Tu hafði val- ið sér reykelsisker og kertastjaka, hafði ég glott undir handarjaðarinn, áleit að hann tilbæði alltaf þessa falsguði og gleymdi þeim ekki stundarlangt. En voru þessir guðir mínir ekki heimatilbúnir falsguðir? Eini munurinn að upp- fylling vona hans var nálægari en minna. Ég sat sem í þoku; frammi fyrir mér opnaðist iðgræn sjávarströnd undir dimmbláum himni, lýstum fullum silfruðum mána. Ég hugsaði með sjálfum mér: Uppfylling vonarinnar, hún er ekki eitthvað sem annað hvort er fyrir hendi eða er ekki fyrir hendi. Hún er eins og troðningurinn: Hann varð ekki til fyrr en fætur mannanna höfðu troðið hann ofan í svörðinn. Skúli Magnússon þýddi úr kínvcrskiu :í2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.