Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1961, Blaðsíða 81

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1961, Blaðsíða 81
ÁGREININGSEFNI SIGURÐAR NORDALS OG EINARS KVARANS sjaldan samferða afturhaldssamri andúð á frjálslyndinu í heild. Það er að segja: frjálslyndið sem hugsjón var gert ábyrgt fyrir hnignun sinni og úrættingu. Þannig urðu hinar stór- kostlegu bölvabænir þessara gagnrýn- enda einatt að formælingu lýðræðis og framfara. Sigurður Nordal, borgaralega sinn- aður maður og með sterka tilhneig- ingu til íhaldssemi (þó enginn muni dirfast að kalla íhaldssemi hans hrein- ræktaða), horfir einnig aftur, annað veifið, í sinni gagnrýni. Hann er tor- trygginn gagnvart menningu nútím- ans, en vill, að minnsta kosti um þess- ar mundir, lækna sjúkdóma hennar með afturhvarfi til fornra dyggða. Pólitík hans felst í vantrausti á frels- inu sjálfu ekki aðeins á afskræmingu frj álslyndisins. Honum er fjarri skapi að treysta því að frelsið muni af eig- in rammleik sigrast á sníkjudýrum sínum. Nú hefur verið gerð tilraun til að sýna þann ágreining sem hratt af stað hinni frægu deilu Sigurðar Nordals og Einars Kvarans, og hvaða söguleg- ar forsendur verður að hafa í huga við lestur Skiptra skoðana. Enn er ótalinn einn lærdómur sem draga má af þessari bók, og er ekki ómerkastur. Þar kemur sem sé enn í ljós hversu ruglingsleg og reikandi mið réðu af- stöðum í andlegu lífi á íslandi um þessar mundir, hversu skoðanir manna voru langt frá að vera í innra samræmi, hvernig saman fara hlið við hlið atriði sem maður mundi fyrirfram halda að ekki gætu komið saman nema til að framleiða spreng- ingu. Ef alvaldið væri lógískt hefði það leyft Einari Kvaran að fullkomna sitt þjóðfélagslega, hleypidómalausa frjálslyndi og sína ósviknu mannúð með hiklausri gagnrýni á hin alþjóð- legu sníkjudýr frelsisins og hina þjóðlegu staðfestu „annars heims“. Og þá hefði ádeilandi hans af sjálf- um sér verið tilknúður að taka heil- legri afstöðu, því hann hefði ekki get- að sameinað afturvirkar tilhneigingar róttækri gagnrýni. En þessu var nú ekki að heilsa, — og þó Sigurður Nordal sé ef til vill eina dæmið á ís- landi um íhaldssama undirstöðu rót- tækrar ádeilu, þá eru dæmin mörg frá þessum tíma, og síðar, um sam- búð róttækrar og nútímalegrar þjóð- félagshugsunar og ódjarfrar afstöðu í andlegum málum, ef ekki beint afturhaldssamrar og fornaldarlegrar. 71
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.