Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1961, Síða 15

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1961, Síða 15
ÍSLENZK ÞJÓÐERNISMÁL bókmenntir, verður ekki gefið hugboð um nema í skáldlegum myndum, og hefur enginn lyft eins fornbókmenntunum og sett þær í eins rétt ljós og Hall- dór Laxness í Islandsklukkunni, þar sem hann dregur upp þjóölífsmyndir frá þeim tíma sem handritin voru flutt úr landi og upphefur með þær í baksýn gildi fornra bóka sem hann nefnir íslands líf, ljós yfir Norðurlöndum, sál Norðurlanda osfrv. og er í vængjuðum orðum að réttu lagi kjarninn úr niður- stöðum fræðimanna af ýmsum þjóðum sem bezt hafa rannsakaö fornbók- menntir íslendinga. Þegar vér lítum á hina fornu bókmenntaauðlegÖ íslendinga má ekki sjá hana frá of þröngu íslenzku sjónarmiði. Þessar bókmenntir eru að vísu að meginhluta íslenzk sköpun, íslenzk verk með ákveðin íslenzk sérkenni, en rætur þeirra liggja aftur í forneskju, suður á sléttur Evrópu. Þær eru að uppruna arfur hins germanska kynstofns, ekki einasta ljós yfir Norðurlöndum, heldur einnig hátindur germanskra bókmennta svo að þær væru án íslands fátæk brot sem enga heild gætu myndaÖ. Þessu sjónarmiði til stuðnings mætti vitna í fjölmarga erlenda fræðimenn en Andreas Heusler fremstan allra, fyrir utan íslenzka fræðimenn. Orðrétt segir Heusler: „Aðeins hin fjarlæga norður- byggð, ísland, bætir upp tjón annarra landa. Framlag íslands, einkum á 13. öld, er yfirleitt forsenda þess að tala um samfelldan forngermanskan skáld- skap. An íslands væri ekki að sjá nema strjála litbletti á auðum grunnfleti.. .“ (Die Altgerm. Dichtung, bls. 4—5). í bók sinni Ættasamfélag og ríkisvald hefur Einar Olgeirsson varpað ljósi á þjóðfélagslegan uppruna fornbók- mennta vorra og séreinkenni innan germanskrar samfélagsheildar, og á Njálu sérílagi sem svanasöng ættarsamfélagsins forna sem hann telur hafa viðhald- izt lengst á íslandi um leið og það náði þar mestum þroska. Að íslenzkum bók- menntum stendur hinn germanski kynstofn en þær eru þroskaðasti ávöxtur hans, hið fremsta sem hann hefur á miðöldum fram að færa gagnvart Grikkj- um og Rómverjum, svo að aðrar hámenningar lífsheildir í Evrópu séu til- nefndar. Af þessu leiðir að ekki Norðurlandaþjóðir einar heldur allar germanskar þjóðir standa í þakkarskuld við íslendinga og verða, svo framar- lega sem þær vilja komast eitthvað fyrir rætur sinnar eigin menningar, að leggja stund á íslenzk fræði. En fremsta skyldan hvílir hér á oss sjálfum að leggja fram okkar hlut til að rannsaka sögu vora og bókmenntir í samnorrænu og samgermönsku ljósi og jafnvel víðara samhengi, en líta ekki á starf vort að þessum rannsóknum frá of þröngum sjónarhól. Slíkt hlýtur að hefna sín í því að vér berum rangt skyn á vorar eigin bókmenntir og stöðu þeirra í heiminum. Einmitt fyrir það að íslenzkar bókmenntir standa svo djúpum 349
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.