Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1961, Qupperneq 24

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1961, Qupperneq 24
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR lýðveldisstoínunina, og foringjar hennar hafa síðan hrakizt æ lengra út í ófærur og vita ekki lengur sitt rjúkandi ráð, sjá engar leiSir innanlands, held- ur blindast æ meir ofstæki og hatri og finnst sjálfum aS þeir eigi hvergi húsa- skjól nema í Atlantshafsbandalaginu, arftaka fasismans. Þeirra leiS getur aldrei orSiS leiS íslenzku þjóSarinnar. HvaSa grundvöll höfum vér til aS standa á annan en þann sem lagSur var meS lýSveldisstofnuninni? SjálfstæSiS var draumur íslenzku þjóSarinnar í sjö aldir. MeS lýSveldisstofnuninni varS sá draumur aS veruleika, vér vorum aftur orSin sjálfstæS þjóS eins og til forna þegar íslenzkt þjóSlíf blómgaSist og átti gullöld sína. Eftir því sem vér fengum meira sjálfstæSi hefur allt þjóSlíf vort blómgazt aS nýju. Hví skyldum vér þá ekki varSveita lýSveldiS, varSveita f j árhagslegt, pólitískt og menningar- legt sjálfstæSi eins og sjáaldur augans? Hvenær halda stjórnmálaforingjar borgarastéttarinnar aS almenningur í þessu landi, bændur, verkamenn, menntamenn, starfsmenn hugar og handa, geti sætt sig viS nokkuS annaS? Vér hljótum aS vilja standa á grundvelli lýSveldisins, á grundvelli íslenzks sjálfstæSis. Annar grundvöllur er ekki til. ÞaS er ekki hægt aS eiga orSastaS á íslenzkri tungu viS þá sem vilja afsala oss þessum réttindum og flytja yfir- stjórn íslenzkra mála til útlanda. íslandssagan liggur opin fyrir augum vorum: sjálfstæSisdraumurinn er sól hennar alla tíS. Og nú eftir aS lýSveldiS og Alþingi var endurreist, stjóm allra mála vorra komin heim og þegar vér nú kórónum frelsi vort meS heimkomu handritanna, getum vér veriS eins og í árdaga er vér bjuggum frjáls í landinu. Og nú erum vér margfalt auSugri, eigum ekki aSeins eigin skip eins og þá, heldur einnig flugvélar, getum haft frjálst samband viS allan heiminn; vér eigum fullkomna tækni á okkar valdi, landiS er stórt og rikt, hafiS frjótt og vítt. Einir í landi okkar, meS stjóm einir á öllum vorum málum, eru okkur allir vegir færir, vér eigum aSgang aS öllu andlegu ríkidæmi þjóSanna, öllum vöruauSi heimsins. Hví í ósköpunum viljum vér þá ekki vera einir og sjálfstæSir í landinu, eiga þetta stórbrotna land fyrir oss sjálfa, stjórna oss sjálfir? Vér eigum mestu friSsæld í skjóli fjalla, eyja, öræfa, út viS víSar sjávarstrendur. Hví kjósum vér oss ekki heldur þennan friS en skrölt hernaSarvéla ? Hví viljum vér ekki heldur búa aS auSi íslands en fleygja honum í gin erlendra stórauShringa? Þegar Keflavíkursamningurinn var í undirbúningi vöruSu skáld og mennta- menn viS hættunni og fólk í Reykjavík skipaSi sér framan viS alþingishúsiS og baS aS hann yrSi ekki gerSur. Halldór Laxness lýsir þessu svo í AtómstöS- inni: „... ÞiS megiS stýfa krónuna eftir vild þegar ykkur hefur tekist aS gera hana einskisvirSi; þiS megiS láta okkur svelta; þiS megiS láta okkur hætta aS 358
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.