Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1961, Page 28

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1961, Page 28
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR þar undir merki. FullveldisviSurkenn- ingin 1918 kemur eins og af sjálfu sér að lokum heimsstyrjaldarinnar fyrri, hvergi kemur síSan til verulegs á- greinings um þaS, aS nota beri upp- sagnarákvæSi fullveldissamningsins í fyllingu tímans til aS losa sig úr kon- ungssambandinu viS Danmörku og stofna lýSveldi. Fylling þess tínia varS áriS 1943, og varS skrefiS til lýSveldisstofnunarinnar enn auSveld- ara og sjálfsagSara fyrir þaS, aS þrem árum áSur vorum viS raunverulega komin úr konungssambandi viS Dani vegna hernáms Danmerkur og í staS dansks konungs var kominn íslenzkur ríkisstjóri. í þróun mála til lýSveldis á íslandi koma hvergi í ljós sérstök viShorf íslenzku auSstéttarinnar. III. En áSur en til lýSveldisstofnunar- innar kemur, koma í ljós alvarlegar veilur í þjóSerniskennd vissra hópa yfirstéttarinnar og áhangenda henn- ar. Bretar hernema ísland 1940. Af- staSa stjórnarvaldanna er hrein í öll- um formsatriSum. Hernáminu er ein- róma mótmælt og ákvæSiS um ævar- andi hlutleysi íslands fastlega undir- strikaS. En frá fyrsta degi var afstaSa stjórnarvaldanna mótuS af auSmýkt og undirgefni, eins og markvisst væri stefnt aS andlegu hernámi. Forsætis- ráSherrann baS þjóSina aS líta á her- mennina sem gesti, og þaS kom varla fyrir, aS yfirvöldin mótmæltu, hvern- ig sem herinn gekk á réttindi þjóSar- innar og stofnaSi lífsöryggi hennar í beinan háska. ASgerSaleysi má tíSum afsaka meS skorti á hugrekki og manndómi og heimfæra undir þá flokka synda, sem heita breyskleikasyndir. Ef til vill hafa einhverjir valdamenn þjóSarinn- ar litiS öfundaraugum til yfirvaldsins á Akureyri, sem sýndi þann manndóm aS hindra herbúSabyggingar innan bæjarins meS skeleggum mótmælaaS- gerSum. En þá var komiS inn á vett- vang svartari synda, þegar ríkisstjórn- in í umboSi auSstéttarinnar gerSi herliSiS aS bandamanni sínum í bar- áttu gegn verkalýSsstétt landsins. En þaS gerSist um fyrstu áramótin, sem herinn sat hér. í janúarátökunum 1941, þegar dreifibréfsmáliS var not- aS sem vopn til aS lama verkalýSs- hreyfinguna í Reykjavík og meintur fjandskapur gegn hernámsliSinu var stimplaSur sem landráS, þá komu hvergi í ljós nein straumaskil innan borgarastéttarinnar, þ j óSstj órnar- flokkarnir stóSu allir sem einn maSur aS þeim aSgerSum, sem voru beinlín- is viS þaS miSaSar aS fá aSstoS her- námsliSsins til aS hafa áhrif á gang innanlandsmála á vettvangi hreinna stéttaátaka. En meS vordögum 1941 fara straumar aS kvíslast. AlþýSuflokkur- inn vill færa sig upp á skaftiS meS aS hagnýta hersetuna sér til framdráttar. AlþýSuflokkurinn hafSi gerzt banda- 362

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.