Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1961, Side 35

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1961, Side 35
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR — Með óráði liggur afi, engist í sótthitans galdri, spyrnir við fóturn og rœr og rœr, rífur úr bálkinum hey. HIRÐING (William Heinesen) Nú sölnar um engið, er seinast var slegið. Núer sœtið axlað og borið í heyið. Þeir sœkja mót vindi, með sátur á baki, sveittir menn undir kvöldskýja þaki. Og sáturnar yppast fram sendinn stíginn með sjónum og bráðum er dagurinn hniginn. Og loftið myrlcvar sín Ijósu hlið, en eldar kvikna við yztu mið. í aftansins húmþunga, áfenga blœ er ilmur af heyi og mold og sœ. Með döprum svip út í döklcvann fýkur sú dreif, er golan úr sátunum strýkur. Hinir hljóðnuðu stígar, hin hœgfleygu strá, haf og land, — allt er móska grá. Guðmundur Böðvarsson þýddi. TÍMARIT MÁLS OC MENNINCAK 369 24

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.