Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1961, Side 36

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1961, Side 36
ÞORSTEINN FRÁ HAMRI UNDIR KALSTJÖRNU Ég sé þú ert með bók og kem þegar skyggir; í niðlýsinu greini ég slóð mína í fölinu einsog liðsinni — ég er aðeins barnshöfuð í forvitnisferð um glœpi stundanna; grettið og kramparautt kem ég á ný veltandi utanaf ísi með undrun mína þrútna af kynlegum saungvum undir kalstjörnu — vötn eru lögð og aðrar slóðir fenntar 370

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.