Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1961, Qupperneq 54

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1961, Qupperneq 54
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR stíl iðjuvera, konstrúktífismann. Léger teiknaði kápu þessarar bókar. Þegar ég fyrir skömmu reyndi að lesa bókina yfir, fannst mér margt hlægilegt í henni, gott ef ekki heimskulegt: ég hef oft tekið hliðarspor á ævinni. En vegur Légers var beinn, og teikning hans frá 1921 er ekki aðeins tengd fyrstu teikn- ingum hans heldur og síðustu verkum hans. Hans raunir voru þær, að hann hafði fyrir framan sig stofuveggi, þar sem listþekkj arar hengdu upp myndir hans, en veggi nýrra, opinberra bygginga fann hann ekki. Léger áleit, að fagurfræði nútímans sé tengd vélinni. Hann sagði að línan væri nú þýðingarmeiri en liturinn. Hann var hrifinn af landslagi iðnaðarins. Hann sagði oftar en einu sinni, að öll list — frá Shakespeare til Chaplins — lifði í andstæðum. Mér virðist það séu skarpar andstæður milli mildi, ljóð- rænu, sannmennsku Légers og listskoðana hans. A myndum hans líkjast mennirnir oft róbótum, en hann hataði það þjóðfélag, sem breytir mannin- um í vél. Fyrir löngu, fyrir fyrri heimstyrjöld, furðaði Léger sig á mér: „Til hvers ferð þú á söfn? Þú ert ungt skáld, horfðu heldur á flugvélar, íþróttamenn, verksmiðjur, fimleikamenn . . .“ Hann var ofstopafullur patríót síns tíma, og margir gagnrýnendur halda hann mestan nútímamann allra listamanna miðr- ar tuttugustu aldar. Eg veit ekki — má vera að ég sé orðinn gamall; má vera hinsvegar, að síðari helmingur aldar okkar sé ekki líkur þeim árum, þegar Léger var að mótast; — en nú þykir mér í listum ekki vænt um vélar, heldur það óendanlega, einstæða, lifandi, sem greinir eitt tré frá öðru. Já en ég var ekki að tala um okkar daga, heldur um heimsstyrjaldarárin fyrri. Léger vildi einnig þá byggja upp, en með dirfsku sinni, með list sinni hjálpaði hann til að rífa niður hræsni og lygi. Hann gerð þetta með rósemd og öryggi, án rómantískra formála, án innri klofnings eins og byggingameist- ari, sem falið hefur verið að endurskipuleggja borg og rífa niður mygluð hreysi. Ámi Hilmar Bergmann þýddi úr rússnesku. 388
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.