Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1961, Síða 64

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1961, Síða 64
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR Þessar kenningar Masaryks höfðu mikil áhrif á millistéttirnar og ýmsa aðra, sein þeim voru tengdir sterk- um böndum og vildu ekki skipa sér í ákveðna sveit. Og Capek reyndist dyggur sonur stéttar sinnar. Árið 1920 tók hann til starfa í ritstjórn dagblaðsins Lidové noviny í Prögu og starfaði þar til dauðadags. í rit- stjórn þessa blaðs voru ýmsir frjáls- lyndir menntamenn, flestir þekkt skáld og rithöfundar. Á þessum árum hjó Capek vægðarlaust á báðar hend- ur. Honum hraus hugur við sósíalist- ískri byltingu og sendi vinstri sósíal- demókrötum og síðar kommúnistum skeyti bæði í lausu máli og bundnu, en jafnframt sakaði hann hið háborg- aralega dagblað, Þjóðblaðið, um að „það breiddi út hatur og móðursýki“. Stofnun tékkóslóvakíska lýðveldis- ins gerbreytti stöðu tékkneskra (og slóvakískra) rithöfunda og skálda. Þeir voru nú leystir undan þeirri kvöð að hvert orð, sem þeir létu út úr sér eða rituðu, þjónaði sameiginlegum málstað þjóðarinnar í baráttu fvrir tungu sinni og sjálfstæði. Þeir þuiftu ekki lengur að láta þjóðlega hags- muni sitja í fyrirrúmi, en gátu nú snú- ið sér af heilum huga að öðrum verk- efnum, aðallega þjóðfélagsvandnmál- um. Þessi breyting gerðist mjög hægt og hljóðalaust. Eldri höfundar eins og Alois Jirásek héldu auðvitað áfram að skrifa skáldsögur í hinum þjóðlega vakningaranda eða þá sveitasögur. En menn, sem höfðu náð fullum þroska um þetta leyti eins og Karel Capek eða voru enn yngri eins og Jirí Wolker (1900—1924), völdu sér önnur viðfangsefni og veltu þá helzt þjóðfélagsvandamálum fyrir sér. En Capek var aldrei öreigaskáld eins og Wolker. Að stéttabaráttu í þrengsta skilningi þess hugtaks beindi Capek aldrei höfuðathygli sinni. Auð- vitað vék hann oft að baráttu verka- lýðs og vinnuveitenda en hún hvarf í skugga tveggja vandamála annarra: afstöðu mannkynsins til tækninnar og áhrifum siðmenningarinnar á mann- kynið. Um þessi efni skrifaði Capek mörg verk á þriðja tug aldarinnar, en í þremur þeirra (RUR, Almættisverk- smiðjan og Krakatit) setti hann skoð- anir sínar skýrast fram. Leikritið RUR (Rossum’s Univer- sal Robots) var fyrst leikið í Prögu árið 1921 og er um feðga tvo, sem finna upp vélmenni. Þessi véhnenni líta út eins og menn og geta leyst af hendi alla mannlega vinnu, eru tal- andi en ófrjó. Þeir feðgar hefja fjöldaframleiðslu á þessum vélmenn- um, eftirspurnin eykst stöðugt, menn hætta að vinna, því að vélmennin inna af hendi öll störf. Að lokum sam- einast þó vélmennin og útrýma mann- kyninu með öllu nema nokkrum vís- indamönnum. í raun réttri er útrým- ing þess ástæðulaus, því að það er orðið ófrjótt af iðjuleysi. Leikritinu lýkur þannig, að afgamall vísinda- 398
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.