Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1961, Side 90

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1961, Side 90
TÍMARIT MÁLS QG MENNINGAR Þó getur verið skemmtilegt að bera saman svo gerólíkar konur og Sigríði Jónskonu og frú Jarþrúði Hermannsdóttur kaupmanns- frú. Eg held Sóleyjarsaga hefði orðið miklu betri ef höf. hefði haldið sig við bragga- hverfið eingöngu og lýst lífi þess. Sagan missir nokkuð marks vegna þess hve henni er markaður víður bás og hve mörgum per- sónum er hrúgað inní hana, án sýnilegs er- indis. Þessi breiði sagnastíll er víst nokkuð erfiður nú á dögum. En hvað sem þessu líð- ur á Elías Mar heiður skilið fyrir að hafa gegnt þeirri frumskyldu hvers rithöfundar að reyna að átta sig á samtíð sinni og tjá okkur hana í verkum sínum eins og hann veit hana sannasta. Ef til vill verður Sól- eyjarsaga talin gott heimildarrit síðar meir, ef nokkrir verða þá notendur heimilda. Jón jrá Pálmholti. 424

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.