Ægir

Årgang

Ægir - 01.08.2011, Side 82

Ægir - 01.08.2011, Side 82
80 Rannsóknarþjónustan Sýni ehf . býður sjávarútvegsfyrirtækjum upp á ýmiss konar ráðgjöf og þjónustu . Má þar nefna fræðslu, ráðgjöf varðandi bætta nýtingu hráefna, örveru- og efnagreiningar, úttektir á framleiðslu og hreinlæti og áhættumat starfa og um- hverfissýnatökur í samvinnu við Verkís . Þá er Sýni ehf . í samstarfi við Global Trust og sér m .a . um IFFO og RFM úttektir fyrir vottun á ábyrgum fisk- veiðum . Rannsóknarþjónustan Sýni ehf . hefur verið starfrækt frá árinu 1993 . Á þessum rúmlega 20 árum hefur safnast upp gífurleg reynsla og þekking á mat- vælaframleiðslu í fyrirtækinu sem starf- rækir faggilda rannóknarstofu þar sem unnið er eftir staðlinum ISO 17025 . Sýni rekur einnig starfsstöð á Akureyri undir nafninnu Prómat . Boðið er upp á ýmsar örveru- og efnagreiningar sem skipta máli varðandi gæði og öryggi matvæla . Má þar m .a . nefna hraðvirkar greiningar á salmonellu og listeriu þar sem niður- stöður eru komar eftir tvo daga í stað fimm . „Sýni hefur sömuleiðis lengi boðið upp á aðstoð við uppfærslu og gerð gæðahandbóka en endurskoðun á gæðahandbókum er eitt af því sem fyrir- tæki standa reglulega frammi fyrir, ekki síst núna vegna breyttrar matvælalög- gjafar,“ segir Valgerður Ásta Guðmunds- dóttir, matvælafræðingur og ráðgjafi hjá fyrirtækinu . „Þá erum við með ýmiss konar úttektir á framleiðsluvörum og hreinlæti og ráðgjöf varðandi bætta nýtingu, bætta meðferð hráefnis og sömuleiðis ráðgjöf vegna ýmiss konar vandamála sem geta komið upp . Við bjóðum svo upp á umhverfissýnatökur, s .s . mælingar á frárennsli og loftgæðum en kröfur eru sífellt að aukast um slíkt . Við erum einnig í samvinnu við VERKÍS hvað varðar áhættumat starfa .“ Matvælaskólinn hjá Sýni Valgerður Ásta segir að Sýni ehf . sé frumkvöðull á Íslandi varðandi fræðslu fyrir starfsfólk í matvælafyrirtækjum . „Sýni ehf . starfrækir Matvælaskólann hjá Sýni þar sem boðið er upp á ýmiss konar námskeið bæði lengri og styttri . Lögð er áhersla á sérsniðar lausnir fyrir hvert fyrirtæki og eru námskeiðin haldin um allt land . Einnig er boðið upp á 180 stunda nám ætlað ófaglærðu fólki í öllum matvælagreinum . Námið skiptist í þrjá hluta og er metið til eininga á fram- haldsskólastigi . Í þessu námi er áherslan fyrst og fremst á gæði og öryggi matvæla, gæðastjórnun og ýmis gæðamál . Samvinna við Global Trust Sýni ehf . er í samstarfi við fyrirtækið Global Trust sem er vottunarfyrirtæki með starfsemi í meira en 25 löndum . Þar er m .a . um að ræða RFM úttektir á ábyrgum fiskveiðum og IFFO úttektir um ábyrgar fiskveiðar fyrir fiskimjölsverk- smiðjur . Valdir starfsmenn hjá Sýni ehf . hafa hlotið þjálfun í að taka út sam- kvæmt þessum stöðlum . „Við erum mjög stolt af þessu samstarfi og hefur það nú þegar leitt til verkefna erlendis . Við lærum ýmislegt í þessum verkefnum sem við getum notað hér heima og vonum að fleiri geti notið góðs af þess- ari reynslu .“ Rannsóknarþjónustan Sýni ehf. Lynghálsi 3 110 Reykjavík Sími 512 3380 www.syni.is Sýni býður heildarlausnir Valgerður Ásta Guðmundsdóttir . „Þá erum við með ýmiss konar úttektir á framleiðslu- vörum og hreinlæti og ráðgjöf varðandi bætta nýtingu, bætta meðferð hráefnis og sömuleiðis ráðgjöf vegna ýmiss konar vandamála sem geta komið upp .“ Útskriftarnemar úr 60 stunda grunnnámi um meðferð matvæla . Starfsmaður í örverustofu .
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.