Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1980, Síða 37

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1980, Síða 37
Með Ijóði skal leita frelsis kjósa fremur þá aðferð að reyna að fita óþægilega hugsun strax og bólar á henni, uns uppreisnarmaðurinn getur ekki hreyft hugann fyrir velmeg- unarspiki. Fáar nýlendur hafa notið jafn mikils góðs af útlegð menntamanna og skálda og nýlendur portúgala. Ohætt er að fullyrða að þjóðarmeðvitund og frelsishreyfingar nýlendnanna hafa að mestu sprottið af innfluttri hugsun útlaga, sem nýlenduherrarnir vildu að koðnuðu niður í heitu loftslagi Afríku og Asiu og hættu að hugsa. En einhverra hluta vegna eru ljóðskáld aldrei af baki dottin, þótt ýmsum reynist erfitt að sitja skáldafákinn eftir nótum heldur sínu höfði. Hin veikbyggðu skáld, og eflaust að margra dómi andlega úrkynjuð afsprengi hinnar portúgölsku borgarastéttar, voru með ólíkindum iðin og störfuðu líkt og maurar í þarlægustu hornum hins víðáttumikla heims- veldis, ekki einungis við að yrkja óraunsæ ljóð heldur framsækin, og rannsökuðu þau flest milli himins og jarðar, skráðu þjóðsögur frum- byggja, söfnuðu söngvum, kenndu innfæddum að lesa náttúruna og hvað það er hverjum manni sælt að þekkja umhverfi sitt og hugsun. Smám saman rumskuðu þá innfæddir og hugmyndir og hugsanir festu rætur í dottandi sál nýlendubúans. Menn sem fást við sagnfræði eru sífellt að tímasetja. Þeir halda að gerlegt sé að vita með vissu hvenær atburður hafi átt sér stað, en hirða minna um hvað veldur og hættir til að halda að staðreynd sé tómur veruleiki. Þannig verður saga mannsins oft í höndum þeirra fátt annað en röð valinna minnisatriða. Eitt slíkt minnisatriði er það að frelsisbaráttan í Angola hafi byrjað hinn 4. febrúar 1961 undir stjórn Agostinho Netos, þá formanns MPLA-hreyfingarinnar og síðan forseta landsins, skáldsins sem nú er fyrir skömmu látið. Slík skoðun er rétt ef einvörðungu er miðað við þá tegund stjórnmálabaráttu sem beitir vopnum gegn ofbeldi og er tengd leiðtoga og hetju. I frumstæðum heimi er fátt auðveldara en það að baka þjóðar- dýrling í ofni áróðursvéla nútímans. í upphafi frelsisstríðsins vissu skáldin að það að vera með sporðaköst til vinstri er tíðum aðeins ábending um verðandi afturhaldsstefnu, og skáldin vöruðu við slíkum hetjum, af því að sigri loknum beita þær sér tíðum fyrir þjóðlegri ihaldsstefnu og gegn 27
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.