Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1980, Side 93

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1980, Side 93
Stafur Prosperós Frakkakonungur.' Allar þessar skýringar eru hlægilegar og barnalegar. Ekki eru þær kenningar síður barnalegar, sem telja Aríel og Kalíban heimspekilegar líkingar, hreinskornar og fullkomnar, ellegar skilagerð heimulegs dulspeki- kerfis. Mikill töframaður, sem höfuðskepnurnar hlýða, sem myrkvað getur mána og sól, og þaggað stormsins raust, hann varpar frá sér töfrasprotanum og afsalar sér valdinu yfir mannlegum örlögum. Nú er hann venjulegur dauðlegur maður, jafn-varnarlaus og hver annar: Týnt hef ég minum töfrastaf, svo treysta verð ég héðanaf á eigin mátt. (V, 1) Þessi túlkun er að sönnu freistandi. En hitt er augljóst, að hún rís af aðeins einni líkingu: skáld-töframanninum, skáld-skaparanum, og svo þögn, sem er gjaldið fyrir að snúa aftur til mannheima. Það er einnig augljóst, hvað þessi liking er rómantísk, bæði að stíl og frá sjónarmiði heimspeki og listar, þégar litið er á skáldið sem skapara, á andhverfuna milli skáldsins og heimsins, milli Aríels og Kalíbans, milli hreinnar andagiftar og algers skepnuskapar. Öll þessi táknvisi er nákomnari Victor Hugo og Lamartine, jafnvel þýzku rómantíkinni, en leikritun Shakespeares, sem sýnir án afláts grimmt eðli, grimm örlög, og tilgangslausa baráttu mannsins, sem reynir að ná tökum á hlutskipti sínu. Öll leikhefð á Ofviðri Shakespeares sjálfs fór snemma forgörðum. Frá lokum sautjándu aldar fram á miðja nítjándu öld var það sýnt á Englandi i nýgerð Drydens, sem var botnlaust hirð-ævintýri. Rómantíska skeiðið gat af sér tákn- ræna túlkun á Ofviðrinu sem sjónhverfingaleik, er settur var á svið með hvers kyns vélabrögðum. Hvortveggja þessi vonda meðferð, ævintýrið og tákn- skýringin, rann síðan saman og gúknaði yfir hverri túlkun á Ofviðritiu fram undir vora daga. Hagmælska bar af miklum skáldskap, táknræn sýning kom í stað mikilvægra siðmála. Hið skáldlega leikgildi Ofviðrisins týndist í vafasömu listfengi. Hin beiska heimspeki leikritsins glataðist líka. Ofviðrið fékk æ meiri svip af rómantísku óperu-ævintýri, þar sem aðalhlutverkið var fengið ballet- dansmey, sem var klædd ljósri aðfellu, og blakaði silfurlitum grisju-vængjum, þar sem hún sveif um loftið fyrir vélbúnaði. Jafnvel Leon Schiller reif sig ekki 1 L. Gillet, Shakespeare. París, 1931. 83
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.