Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1980, Side 119

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1980, Side 119
Stafur Prosperós Kalíban stofnar til með þeim Trinkúló og Stefanó. Sviksemi Kalíbans kemur Prosperó á óvart; þetta er fyrsti ósigur hans á eynni. En það er annar ósigurinn í lífi Prosperós. Hann hafði tapað hertogadæmi sínu á því að helga sig vísindum og list; á traustinu til bróður síns; með öðrum orðum — af því hann hafði trúað því að veröldin væri góð. Svikráð Kalíbans eru nýr ósigur, sem uppeldis-aðferðir Prosperós bíða. Enn kemur það í ljós, að stafur hans er ekki almáttugur. Prosperó ætlaði að setja veraldarsöguna á svið í eynni til viðvörunar fyrir skipbrotsmenn og áhorfendur. En veraldarsagan reyndist enn grimmilegri en hann hafði ætlað. Þar komu önnur beisk vonbrigði, einmitt í sama mund og hann var að halda hátíðlegt hjúskaparheit Ferdínands og Míröndu, og veita augum þeirra sýn til hinnar glötuðu Paradísar. Sá djöfulborni drýsill; engin ræktun hrín á hans órækt; öll er natni mín, af mannúð sprottin, gagnslaus, gagnslaus öll! og svo sem árin magna Iíkams-lýtin, svo grotnar sálin. — Hg skal þjaka þá svo að þeir hríni. (IV, 1) Þetta er ein af grundvallar-setningum Ofviórisins, og ef til vill sú torráðnasta. Hún er faldurinn á harmsögu Prosperós. Það er ekki fyrr en eftir þessa sýnu, að hann vill brjóta töfrasprota sinn og kasta honum frá sér. Sjálf orðin, sem Prosperó beitir, eru mjög athyglisverð; ... öll er natni mín, af mannúð sprottin, gagnslaus, gagnslaus öll! Þegar Don Juan í leikriti Molieres rekst á beiningamann, þá fer hann að hæðast að himnesku réttlæti. Hann býður honum ölmusu í skiptum fyrir formælingu. En beiningamaðurinn hafnar boðinu. Loks kastar Don Juan til hansgullpeningi og segir: „Eg gef þér hann af mannást“ („Je te le donne pour l’amour de l’humanité"). Engin önnur setning úr penna Molieres hefur sætt jafn-margvís- legri túlkun. Sumir skýrendur sjá í þessum orðum — sem eru óvenjuleg í frönsku máli á sautjándu öld — einungis jafngildi orðtaksins „af hjartagæzku minni.“ Aðrir lesa úr þeim skynsemistrúar-orðalag, eða jafnvel skopstælingu, á hinni hefðbundnu klausu „pour l’amour de Dieu“ („fyrir guðs ást“). Enn aðrir telja að orðið „humanité“ hafi í munni Don Juans þegar fengið að fullu átjándu aldar merkingu sína, „mannúð,“ og Don Juan sé fyrirrennari upplýstrar mann- úðarstefnu. 109
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.