Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.07.1982, Blaðsíða 11

Tímarit Máls og menningar - 01.07.1982, Blaðsíða 11
Adrepur 5. Félagsleg þjónusta verður afhent einkaaðilum í ríkum mæli — einnig heilbrigðisþjónustan. 6. Félagsleg þjónusta að öðru leyti verður skorin niður — námsgagnastofnun og slíkar þjónustustofnanir verða lagðar niður. 7. Atvinnuleysi verður notað til þess að halda verkalýðshreyfingunni niðri — samanber kenningar um hæfilegt atvinnuleysi. 8. Róttækum rithöfundum og listamönnum verður refsað með margvíslegum hætti eins og gert var á viðreisnar og kaldastríðsárunum. Hér hafa aðeins verið nefnd átta dæmi — en þau ættu þó hvert um sig að vera nægilega stór til þess að við stöndum gegn því að ósköpin gangi yfir okkur og okkar þjóð. Þótt úrslit bæjarstjórnarkosninganna hafi um margt verið vond þá er enn tími til stefnu. Þann tíma verður að nota til þess að byggja upp samstöðu. Og hvaða erindi á svona texti í þetta tímarit? Tímarit Máls og menningar er ekki aðeins gott bókmenntatímarit. Tímaritið er barátturit nú sem fyrr. Tilgangur þess er að opna skilning og efla samstöðu. Eg tel að frammi fyrir þeim ægilegu atburðum sem verða hér, komist íhaldið til valda, verði einmitt skáld, rithöfundar og íslenskir listamenn einnig að hjálpa til. Það er of seint að taka við sér eftir að ósköpin hafa gerst og íhaldsöflin hafa sent vígdreka sína yfir borg og byggð. Nú þurfa íslenskir listamenn að taka höndum saman við aðra þá Islendinga sem vilja verja þann ávinning sem róttækir listamenn og róttæk verkalýðshreyfing fyrri ára og áratuga náði fram. Fyrir 40 árum urðu kaflaskil íslenskra stjórnmála þegar Sósíalistaflokkurinn vann stórfelldan kosningasigur. Síðan þá hefur okkur tekist í meginatriðum að verja þann sigur. I kosningunum nú í vor tókst íhaldinu ekki að brjóta niður þá víglínu sem þá var mynduð. I næstu kosningum verður sótt á þessa víglínu af meiri þunga en nokkru sinni fyrr. Þess vegna er meiri þörf nú en áður að við öll snúum bökum saman um að verja þá víglínu sem vannst 1942 — við megum ekki láta hrekja okkur aftur fyrir hana, aftur til kreppu og atvinnuleysis. Meðan við stöndum við þessa víglínu getum við varist — og það getum við því aðeins að við stöndum saman. I landinu þarf að myndast voldug og sterk fylking gegn afturhaldi leiftursóknarinnar, gegn kreppu og atvinnuleysi, gegn þeim óþjóðlegum öflum sem nú bíða eftir því að hefja stórfelldari hernáms- framkvæmdir en nokkru sinni fyrr. I þessum átökum munar um allt. I þessum átökum eru allir liðsmenn jafnmikilvægir. Þetta er ekki ádrepa heldur ákall til allra listamanna og menntamanna um að fylkja sér við hlið hinnar róttæku verkalýðshreyfingar til atlögu að framlínu afturhaldsins. Hlutur listamannanna í sjálfstæðisbaráttu þjóðarinnar og í lífskjarabaráttu íslenskrar alþýðu verður aldrei mældur á vísitölur og reiknistokka. Við vitum samt að sá hlutur var stór og réði oft úrslitum. Hann má ekki eftir liggja. 257
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.