Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.07.1982, Blaðsíða 105

Tímarit Máls og menningar - 01.07.1982, Blaðsíða 105
Ævintýr í Moskvu íslandi er hann kannist við. í Landnámuútgáfunni 1963 er svo ísafjarðar hvergi getið heldur aðeins talað um sendifulltrúa „stúdentafélagsins heima“ (197. bls.) og „stúdentafélagið heima á staðnum" (216. bls.). Þriðja „tegund“ breytinga eru svo þær sem telja má að miði að því að breyta hneigð sögunnar, gefa henni brodd ádeilu. Líka er athyglisvert hvernig þessar breytingar fylgja breyttu pólitísku andrúmslofti á árum heimsstyrjaldarinnar síðari og tímum kalda stríðsins. Ef litið er á söguna eins og hún birtist í Verdens Glxder má segja að í henni leynist næsta fáir pólitískir broddar. Að öllu yfirbragði er þetta gamansaga um næturævintýr íslensks skálds í Moskvu. Ef um boðskap er að ræða í sögunni hefur hann breiðari mannlega skírskotun en pólitísk ádeila. Símon Pétursson hefur ásamt skandínavískum ferðafélögum sínum verið á leiðinlegu og skipulögðu ferðalagi um Sovétríkin. I raun er hann enn jafnnær um líf manna þar. Það er fyrst við þau mannlegu kynni, er hann stofnar til síðustu nóttina, að hann skynjar raunveruleik og mikilleik rússneskrar sögu og mannlífs. Ef til vill mætti orða það svo að afhjúpun og boðskapur sögunnar felist í því að sýna að mannleg samskipti og maðurinn sjálfur séu æðri öllu skipulagi. Ef um ádeilu er að ræða beinist hún ekki síður að Skandínövunum en hinu sovéska skipulagi. I íslensku gerðunum báðum hefur Gunnar hins vegar bætt inn smá- broddum sem ótvírætt beinast að hinu sovéska kerfi og kommúnismanum. Fyrstu breytingar af þessu tagi í sögunni lúta að stúdentasendinefndinni. í dönsku gerðinni er sagt að Símon Pétursson væri á ferðalagi „[. . .] sammen med en Flok andre, mere eller mindre bolsjevistiske Studenter [• v].“ (73. bls.). I Helgafelli er sagt að hann væri „[. . .] í þvögu annarra meira og minna róttækra stúdenta [. . .].“ (326. bls.). Raunar má telja að hér sé dregið úr rauðum lit sendinefndarinnar. I Landnámuútgáfunni er hins vegar talað um Símon Pétursson „[ . . .] sem einn af heilum herskara meira og minna heittrúaðra kommastúdenta [. . .].“ (195. bls.). Lýsingarorðið „heittrúaður“ sem hér er komið inn um pólitísk viðhorf kommúnista hefur niðrandi tón og það var vel þekkt víg- orð á tímum kalda stríðsins. Næsta breyting lýtur einnig að pólitískum viðhorfum stúdentasendi- nefndarinnar. I dönsku gerðinni segir: Og hvis saa endda ogsaa disse havde talt i Tunger! Skant det gjorde de jo 351
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.