Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.07.1982, Blaðsíða 96

Tímarit Máls og menningar - 01.07.1982, Blaðsíða 96
Tímarit Máls og menningar hefði verið af litlu viti flest og af enn minni þekkingu, og ættu þar bæði fylgismenn og mótstöðumenn kom[m]únistastefnunnar óskilið mál. Þá gaf hann yfirlit yfir sögu rússnesku þjóðarinnar og skýrði frá ástandi því, sem hún hefir átt við að búa á umliðnum öldum, eða alt fram að byltingunni 1917. Var það sönn — en frá sögulegu sjónarmiði nokkuð einhliða — frá- sögn. Eins og flestum mun vera ljóst var ástandið að mörgu leyti hið hörmu- legasta. Atti öll alþýða að búa við hina mestu kúgun, óstjórn og skort á upp- lýsingu og öðrum mannréttindum, örbirgð, hallæri og neyð var algengt meðal alþýðunnar. En á hinn bóginn var gegndarlaust óhóf við keisara- hirðina og meðal aðalsmanna, sem héldu bændunum í ánauð. Ofan á þetta bættist svo heimsstyrjöldin og stjórnarbyltingin. Kvað ræðumaður það mjög ósanngjarnt að krefjast þess að öllu væri komið í rétt horf hjá kommúnistum á þeim stutta tíma, sem þeir hafa verið við völd, enda mundi naumast hægt að hugsa sér, að tekist hefði að bæta úr öllu og fullkomna alt, hvaða stjórn- málakerfi sem fylgt hefði verið. Benti hann í því sambandi á þá eymd og spillingu, sem stöðugt ætti sér stað í hinum lýðfrjálsu löndum Vestur- Evrópu, og ekki hefði tekist að uppræta. [----------] Ræðumaður tók það hvað eftir annað fram, að grimd sú, hatur og hefndar- hugur, sem hefði lýst sér í verkum margra kommúnista í Rússlandi, bæði undir sjálfri byltingunni og síðar, yrði með engu móti varið og væri engin bót mælandi, en menn ættu að gera sér ljóst, áður en þeir kvæðu upp áfellisdóma, að slíkt væri því miður engin eins dæmi, og minti hann í því sambandi á þau hermdarverk, sem sjálf hin kristna kirkja hefði á samvizk- unni, og sem framin hefðu verið í nafni trúarbragða kærleikans og sann- leikans. Af frásögnum blaðanna í heild má ráða að afstaða Davíðs til Sovétríkjanna og þjóðfélagsbreytinga þar hafi verið fremur jákvæð þótt hann drægi enga dul á þau atriði er hann taldi miður fara. Margt í framkvæmd byltingarinnar virðist hafa átt samúð hans. Annað vakti ugg hans eða andúð. Svipuð tvíbent afstaða birtist í þeim kvæðum Davíðs sem rekja má til þessarar Rússlandsferðar. Tvö eiga örugglega rætur sínar þar, „Rússneskur prestur“ og „Vodka“. Hið fyrra er næsta heiftúðug ádeila á kirkju- og klerkavald. Nú var slíkur tónn síður en svo nýr í kvæðum Davíðs. Má þar til nefna kvæðin „Hrafnamóðirin", „Nunnan“ og „Hinn glámskyggni" í Svörtum fjöðrum; „Utburðurinn“ í Kvaðum; „Heiðingjaljóð", „Klausturvín“ og „Söngur loddarans" í Kveðjum. Kirkju- og klerkaádeila Davíðs er tvíþætt. Annars vegar deilir hann á 342
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.