Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.07.1982, Blaðsíða 29

Tímarit Máls og menningar - 01.07.1982, Blaðsíða 29
Ég + unglingaheimilib á svörtum reit leik falskan leik. í raun og veru innst inni var ég drullufegin yfir því að vera komin aftur á unglingaheimilið. Lífið var alltof fráhrindandi, vonlaust og biturt. Eg fann til öryggis þegar ég var komin milli fjögurra grænna róandi veggja uppí gamla herbergið mitt. Mér fannst ég ekki lengur vera píslarvottur eða fangi, því nú hafði ég rannsakað það að það sem ég hafði saknað voru bara ímyndaðir draumar, nú fannst mér ég ekki vera að missa af neinu í hringekju lífsins því það var ekkert að missa af. Eg hafði ekki lengur áhuga á að stíga með í dansinum, alla- vega ekki eins mikla löngun og ég hafði haft áður. Eg var tilbúin til að hægja aðeins á ferðinni og stíga á bremsurnar. Eg kom útúr helli mínum og tók meiri þátt í lífinu á unglinga- heimilinu, var ekki eins áfjáð í útivistarleyfin og var ægilega rólegt og gott barn og fólk fór að kynnast mér betur. I febrúar eignaðist ég aðra mjög góða vinkonu en sjálfa mig — sól- ina — og fór á algert vorflipp. Predikaði sumar og sól en enginn trúði mér fyrren loks í maí-júní. Þá fór fólk að skilja hvað ég var að tala um. Þótt það sé snjór og slabb þá er vor þótt það sé frost og kuldi þá er vor þó að heimurinn sé stór og vondur þá er vor þó að fólk sé samanbitið og kuldalegt þá er vor þó að ástin sé lygi frá upphafi til enda þá er vor vorið er í tánum á mér, fingrunum, heilanum, líkamanum ég er uppblásin af vori hamingjusemi, hlýju og ást af vori tíma blekkingarinnar. Draumaþvæla er veturinn ekki kuldinn, illvonskan og þunglyndið 275
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.