Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.07.1982, Síða 110

Tímarit Máls og menningar - 01.07.1982, Síða 110
Athugagreinar og tilvísanir 30) Sænsk kona, Pia Garde í Stokkhólmi, sem vinnur að rannsóknum á skáld- skap Karin Boyes, hefur að beiðni greinarhöfundar leitað bréfa, kvæðahandrita og bóka frá Davíð meðal eftirlátinna handrita og bóka skáldkonunnar en hefur enn ekki fundið neitt. 31) Margit Abenius. Drabbad av renhet. Sth. [1950]. 101. bls. o. áfr. Á 106. bls. tilfærir Abenius eftirfarandi bréfkafla sem Karin Boye skrifaði til Birgit Anderberg 10. nóv. 1923: Du kan inte tro vad det ár roligt att lása islándska sagor! Kárva, bara handling och inga kánslor, och mánga utmárkta utan ett uns romantik! Har du lást en om islánningen Audun, som gav kung Sven i Danmark en isbjörn? Jag vet inte, om den ár översatt till svenska, men den ár praktig. Och Eddan! Vi har tvá förelásningar i veckan över Eddasánger, och det ár de enda förelásningar som gár för fort. Láter inte detta bra: . . . ok úrsvalar unnir leko (”och skumsvala vágor lekte") (det ár ur en páminnelse om ett vikingatág) eller bara översáttnigen av en beskrivning pá en hövding: ”Sá högt reste sig Helge ovan hövdingar som den ádelskapede asken över törnet eller som en ung hjort, daggstdnkt, höjer sig över alla andra hjortar, och hornen glöda högt mot sjálva himlen“. Det gör sig báttre pá islándska. Sá kommer det, mitt i, barbariska, brutala liknelser, sárskilt frán slagfálten och deras hemskheter, men det ár sá storslaget trots sina otáckheter, sá man ryser av andakt. Professor Hesselman gör det ocksá roligt. Hrifni Karin Boyes af ljóðlínunum úr Helgakviðu Hundingsbana II má minna á aðdáun Davíðs Stefánssonar á sömu vísu er Kristján Jónsson segir frá: Það var langt liðið á kvöld, er við Davíð yfirgáfum veitingahúsið. Þá höfðu bætzt í hópinn Gísli Jónsson menntaskólakennari og Hervör kona hans. Síðan var haldið heim til þeirra og setið þar í góðum fagnaði fram á nótt. Þá spurði Davíð, hvaða ljóð okkur þætti fegurst hafa verið ort á íslenzka tungu. Okkur Gísla varð fátt um svör, en inntum eftir áliti hans. Því kvað hann auðvelt að svara. Ég hafði eitt sinn heyrt hann segja, að „Ég bið að heilsa" eftir Jónas Hallgrímsson væri fallegasta kvæði, sem ort hefði verið, og bjóst við, að hann mundi endurtaka það. En í þess stað, tók hann upp veski sitt, leitaði í því nokkra stund, unz hann fann lítinn samanbrotinn bréfmiða. Hann breiddi úr honum og las: Svá bar Helgi af hildingum sem ítrskapaðr askr af þyrni eða sá dýrkalfr döggu siunginn, es efri ferr öllum dýrum. (ok horn glóa við himin sjalfan). Sjá Kristján Jónsson. „Með Davíð var gott að vera“. Skáldib frá Fagraskógi. 356
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.