Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.07.1982, Blaðsíða 21

Tímarit Máls og menningar - 01.07.1982, Blaðsíða 21
Eg + unglingaheimilið vilja ekki búa hjá foreldrum sínum. Nú svo koma líka krakkar inn útaf afbrotum, drykkju, pilluáti, sniffi o. fl. Ef mann langaði út var reglan að biðja um „útivistarleyfi". Maður gat fengið leyfi frá 4 e.h. til 7, en þá átti maður að koma í kvöldmat. Stöku sinnum var þó hægt að fá undanþágu frá kvöldmatnum en þá þurfti maður að hafa drjúga ástæðu, að missa af strætó var of gamall og notaður brandari svo ástæðan varð að vera aðeins ófrumlegri. Eftir kvöldmat var leyfið til 11. Um helgar fengum við að vera úti til 1, lengur í einstökum undantekningum. Eg hafði pínulitla sérstöðu, því mér var stundum ekki refsað eins harkalega og öðrum, fékk oftar undanþágur o. fl. Eg held að fólk hafi treyst mér betur en sumum krökkunum. Hverjum vistmanni er skaffaður svokallaður „kontaktmaður", en það verkefni vinna starfsmennirnir. „Kontaktmanninum" má kannski líkja við nokkurskonar lögfræðing, hann sér um fjárhald manns, situr á fundum með foreldrum, svokölluðum „foreldrafundum“, og sér meira um manns mál en hinir starfsmennirnir. Kontaktmaðurinn minn hét Allan og mér leist ágætlega á hann, enda áttum við eftir að verða ágætir vinir. Eg átti erfitt með að ljúga að honum, svo ég komst ekki upp með neitt án þess að hann kæmist að því. Eg er svo lifandi lokuð inní silfurbúri hef bara sjálfa mig og músíkkina berst við að naga ekki rimlana og fljúga útí himingeiminn svífa með tónunum og huganum út fyrir skrautbúrið og vera frjáls ég vil vera frjáls! Finnst ykkur það eitthvað undarleg náttúra (Ha). Hvað hafa litlu fuglarnir gert ykkur (spurning til félagsmála- pakksins, foreldra o. fl.)? Hví þá að loka þá inni? Gefið þeim fleiri tækifæri til að sýna sig (sýna hvað í þeim býr). Fyrirgefið þeim, þegar þeir taka vitlaust til flugs 267
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.