Morgunblaðið - Sunnudagur - 14.12.2014, Side 5

Morgunblaðið - Sunnudagur - 14.12.2014, Side 5
ff salka.is • Skipholti 50c • 105 Reykjavík Gæðakiljur í jólapakkann Bókin sem beðið hefur verið eftir Mögnuð frásögn ungrar konu sem gerir upp líf sitt á grýttri fjallaslóð. Samnefnd bíómynd væntanleg með Reese Witherspoon í aðalhlutverki. Villt Ég gat ekki setið kyrr … lesturinn var þvílík þeysireið … bókin er hvetjandi, umhugsunarverð, og svo góð fyrir sálina. Oprah Winfrey Ein af frumlegustu endurminningum sem hafa verið gefnar út í Bandaríkjunum um árabil, sorglegar og fallegar í senn. Michael Schaub, National Public Radio Málið er að VILLT eftir Cheryl Strayed er ein af bestu bókum sem ég hef lesið á undanförnum fimm til tíu árum … Nick Hornby, rithöfundur Tími undranna Karen Thompson Walker Líf eða dauði Karin Alfredsson Hvað gerist ef það hægist á snúningi jarðar? Heimurinn verður aldrei samur – heldur ekki fólkið … Geysivinsæl og mögnuð skáldsaga. Á metsölulista New York Times. Í Afríku blæðir ungum stúlkum út vegna ólöglegra fóstureyðinga – mörgum eftir nauðgun. Þrjár konur frá Svíþjóð taka til sinna ráða. Æsispennandi saga byggð á sannsögulegum atburðum. fff Sannsöguleg ferðasaga, allt í senn; ævintýraleg, sorgleg og drepfyndin. Yfir 1 milljón eintaka seld í Bandaríkjunum

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.