Morgunblaðið - Sunnudagur - 14.12.2014, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - Sunnudagur - 14.12.2014, Blaðsíða 51
14.12. 2014 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 51 Morgunblaðið/Ólafur K. Magnússon Stemningin getur verið einstaklega góð á ísilagðri Reykjavíkurtjörn, ekki síst á fallegum vetrardögum þegar börn og fullorðnir draga fram skautana og jafnvel önnur farartæki og hægt er að stytta sér leið yfir tjörnina. Samspil ljóss og skugga er sérstaklega skemmtilegt á þessum tveimur myndum, sem rúmlega tveir áratugir skilja að í tíma. Sú til vinstri var tekin 1988 og sú til hægri árið 2010. Morgunblaðið/Golli Þótt snjókoma gleðji ekki endilega eldri kynslóðina þá fagna börnin alltaf. Snjórinn táknar leik og gleði og gott tækifæri til að fá útrás fyrir óbeislaða krafta. Börnin á myndinni til vinstri fögnuðu fyrsta snjónum mjög á Arnarhóli öðrum hvorum megin við árið 1950. Á sama stað glöddust börn með sleðaferð og hlaupum í nýföllnum snjó árið 2008. Morgunblaðið/Ólafur K. Magnússon Pelsklæddar konur á gangi í Austurstræti virðast tilheyra vetrinum. Loðfeldir eru góðir í kuld- anum og sparilegri en stórar snjóúlpur. Dömurnar voru jafnflottar árið 1976 og 2011. Morgunblaðið/Ómar Morgunblaðið/Ólafur K. Magnússon Morgunblaðið/Kristinn berg * Þrátt fyrir kalda tíð getur verið svohugguleg stemning í útiveru á veturna,sérstaklega í aðdraganda jóla.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.