Morgunblaðið - Sunnudagur - 14.12.2014, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - Sunnudagur - 14.12.2014, Blaðsíða 33
Morgunblaðið/Kristinn Gestir frá vinstri: Hörður Harðarson, Guðrún Hrund Sigurðardóttir, Sigrún Hafsteinsdóttir, Karl Petersson, Guðrún Vaka Helgadóttir og Róbert Marel Krist- jánsson. Úlfur stendur sjálfur í forgrunni. 14.12. 2014 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 33 TÍTUBERJASÓSA 2 msk. olía 1 msk. laukur, smátt saxaður 1 tsk. rósapipar 1 tsk. kóríander rifinn börkur af 1 appelsínu rifinn börkur af ½ sítrónu 1 tsk. engiferrót, smátt söxuð 1 tsk. Worchestershire-sósa 1 dl portvín 2 msk. edik ½ dl appelsínusafi 1 krukka títuberjasulta eða rifsberjahlaup Hitið olíu í potti og látið lauk krauma í 1 mínútu. Bætið þá öllu nema sultu í pottinn og sjóðið við vægan hita í 3-4 mínútur. Bætið sultunni í pottinn og sjóðið við vægan hita í 1 mínútu. Kælið. Kjúklinga-terrine með títuberjasósu kjöt af 1 kjúklingi, u.þ.b. 600 g, hakkað 200 g kjúklingalifur, hökkuð 300 g grísaspekk, hakkað 1 egg 4 skorpulausar brauðsneiðar ½ dl mjólk 1 dl hvítvín ½ dl sérrí 1 dl pistasíuhnetur 1 dl niðursoðin skinka í dós, skorin í teninga 15 g þurrkaðir sveppir, lagðir í volgt vatn í 20 mínútur og vökvi síðan sigtaður frá 2-3 tsk. terrine-kryddblanda 2 tsk. salt 2 rósmaríngreinar 2 lárviðarlauf 4 tímíangreinar 6 þurrskinkusneiðar Hakkið kjúklingakjöt, kjúklingalifur og grísaspekk og setjið í stóra skál. Maukið egg, brauð og mjólk í mat- vinnsluvél og blandið saman við hakk- ið ásamt hvítvíni, sérríi, pistasíuhnet- um, skinku, sveppum, terrine-kryddblöndunni og salti. Sker- ið smjörpappír þannig að hann passi í paté-form. Leggið rósmaríngreinar, lárviðarlauf og tímíangreinar ofan á pappírinn miðjan og leggið síðan þurrsk- inkusneiðar ofan á. Færið pappírinn með öllu á ofan í formið og fyllið það síðan með hakkblöndunni. Leggið endana á þurrskinkusneiðunum ofan á kjötblönduna og breiðið smjörpapp- írinn yfir. Hellið volgu vatni í mótið þannig að það nái upp að forminu til hálfs. Bakið við 90°C í 1½-2 klukku- stundir eða þar til kjarnhiti nær 95°C. Berið kjúklinga-terrine fram kalt, skorið í sneiðar, ásamt títuberjasósu, salati og brauði. TERRINE-KRYDDBLANDA 1 tsk. fenníkufræ, steytt 1 tsk. lárviðarlauf, steytt 1 tsk. pipar, steyttur 1 tsk. tímían, steytt 1 tsk. majoram, steytt 1 tsk. basilíka, steytt 1 tsk. múskat, steytt 1 tsk. hvítlauksduft 1 tsk. engiferduft Blandið öllu vel saman. Athugið að einungis eru notaðar 2-3 tsk. af kryddblöndunni í þessari uppskrift. Geymið blönduna og notið næst þeg- ar þið lagið terrine. Gott er að nota kaffikvörn til að mala kryddið. okkrar mis- ærslur á terrine hann notaði í kalkúnahakk akk í aðra.  J Ó N S S O N & L E ’M A C K S • jl .i s • S ÍA Sigtaðuút réttu gjöfina Undir 3.000 kr. Undir 5.000 kr. Undir 10.000 kr. 2.950 kr. 4.590 kr. 7.500 kr. laugavegi 47 mán.- lau. 10-22, sun. 13-18 www.kokka.is kokka@kokka.is Á nýja vefnum okkar, kokka.is, getur þú klárað jólainnkaupin á einu bretti. Vefverslunin er full upp í rjáfur af góðumog gagnlegumgjöfum sem flokkaðar eru eftir þema og verði. Kokkaðu upp snilldarlega gjöf á kokka.is - fyrir þá semeru nýbyrjaðir að búa og þá semeiga allt.www.kokka.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.