Tímarit Máls og menningar - 01.03.1996, Page 65
að viðhalda skilningi sem heftir ímyndunaraflið, setur til hliðar, dregur úr,
einangrar og minnkar olnbogarými hvers manns. Verri skiling er tæpast hægt
að leggja í eyjuna.
Friðrik Rafnsson þýddi meginmál. Tilvitnanir í Amers
eftir Saint-John Perse þýddi Sigfús Daðason.
Aftanmálsgreinar
1. Cahier d’un retour au pays natal, eftir Aimé Césaire. (Présence Africaine, París
1956.)
2. Allar eyjar eru ekkjur, segir Aimé Césaire í bókinni Cadastre. (Seuil, Paris 1961.)
3. Saint-John Perse: Oeuvres complétes, (La Pleiade Gallimard. París 1972.)
4. Poétique de la Relation, Edouard Glissant. (Gallimard, Paris 1990.)
Um kreólamenningu á ensku: Bernabé, Chamoiseau, Confiant: In praise ofcreoleness
(The John Hopkins University Press, 1990.)
Saint-John Perse á íslensku: Útlegð. Sigfús Daðason þýddi og ritaði inngang. (Hið
íslenska bókmenntafélag, 1992.)
TMM 1996:1
55