Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1996, Blaðsíða 103

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1996, Blaðsíða 103
Erlingur E. Halldórsson Að þýða Rabelais I Þegar ég er beðinn, af virtu frönsku tímariti, að taka saman litla grein um þetta efni, sem virðist ósköp sakleysislegt og opið, þá vefst mér tunga um tönn, að ég segi ekki um höfuð, og mér flýgur í hug það sem Bertrand Russel mun hafa sagt þegar hann var beðinn að skýra frá hvernig hann semdi greinar sínar og heimspekirit: „Það hef ég ekki minnstu hugmynd um!“ Auðveldast væri því að segja: „Ég byrjaði, og ég gat ekki hætt!“ Það sem eykur á vandann er einmitt það sem GuyDemerson segir í formála að heildarútgáfu Rabelais (Éditions du Seuil 1973): „Það er ógerningur að ræða um hann nema því aðeins maður geti talað eins og hann.“ Hann segir líka: „Skynfæri okkar hafa dofnað: hvaða nef þekkir enn í dag reyk af steiktu kjöti, stegg af loganum í grænum viðarteinungum, skít úr klyfjuðum asna? hver þekkir í sundur fret og prump?... Bókasafn vandlátra lesenda líkist æ meir Bókasafni Heilags Viktors;... Rabelais heilsaði með hrópum og klappi sólarupprás nýrrar menningar sem lesendur, brennandi í andanum, báru uppi; við fáum að kenna á aftanskini þeirrar sömu menningar." Stór hluti af því sem kallast bókmenntir nú á tímum er mestan part sjálfumglöð tilgerð, leikhúsin eru stútfull af innihaldslausum kjaftavaðli, myndlistin er orðin að keppikefli, án nokkurs lífsháska: allir keppast við „að skemmta“ öllum, án nokkurs tilgangs; hláturinn hjá Rabelais er skapandi afl, ég voga að segja að hver og ein einasta setning í hans umfangsmikla verki er sprottin af því lífi sem hann lifði með þjóð sinni, og miðast að því að breyta því. Viðhorf hans, kveikjan að textanum, eru þó sjaldnast látin uppi. Rétt- lætiskenndin á bak við vægðarlaust háðið beinist að heita má gegn öllu því sem menn höfðu í hávegum á þeim tíma, og hafa enn. „ . . . deprisement incroyable de tout ce pourquoy les humains tant veiglent, courent, travailent, navigent et bataillent."1 Frú Heimska er óhemja, einföld og veit ekkert. TMM 1996:1 93
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.