Tímarit Máls og menningar - 01.03.1996, Síða 130
Höfundar efnis
Anna Lára Steindal, f. 1970: ljóðskáld
Anton Helgi Jónsson, f. 1955: rithöfundur (Frátekna borðið í Loudres, 1996)
Patrick Chamoiseau, f. 1953: rithöfundur ffá eynni Martinique í Karíbahafi (Texaco,
1992). Hann var meðal gesta Bókmenntahátíðar í Reykjavík 1995
Egill Helgason, f. 1959: blaðamaður á Alþýðublaðinu
Elísabet Jökulsdóttir, f. 1958: rithöfundur (Sjáðu, sjáðu ttiig. Það er eina leiðiti til að
elska rttig, 1995)
Erlingur E. Halldórsson, f. 1930: leikskáld og þýðandi (Gargantúi og Pantagrúll eftir
Rabelais, 1993)
Friðrik Rafhsson, f. 1959: þýðandi og ritstjóri TMM
Geirlaugur Magnússon, f. 1944: ljóðskáld (Þrisvar sinnumn þrettán, 1994)
Gróa Finnsdóttir, f. 1951: ljóðskáld
Haukur Hannesson, f. 1959: bókmenntaffæðingur og þýðandi
Seamus Heaney, f. 1939: írskur rithöfundur (Penninn hvassi, 1995). Hlaut bólcmennta-
verðlaun Nóbels 1995
Hrafnhildur Hagalín Guðmundsdóttir, f. 1965: leikskáld (Ég er meistarinn, 1991)
Ingibjörg M. Alffeðsdóttir, f. 1954: ljóðskáld
Jóhann árelíuz, f. 1952: ljóðskáld (Tehús ágústmánans, 1992)
Karl Guðmundsson, f. 1924: leikari og þýðandi
Kristján Árnason, f. 1934: skáld og þýðandi (Einn dag enn, 1990)
Kristján B. Jónasson, f. 1967: bókmenntaffæðingur
Milan Kundera, f. 1929: skáldsagahöfundur, búsettur í París (Með hœgð, 1995)
Linda Vilhjálmsdóttir, f. 1958: ljóðskáld (Klakabörnin, 1992)
Margrét Lóa Jónsdóttir, f. 1967: ljóðskáld (Ávextir, 1991)
Marín Hrafhsdóttir, f. 1968: bókmenntaffæðingur
Cees Nooteboom, f. 1933: hollenskur rithöfundur (Sagan sem hérferá eftir, 1995).
Hann var meðal gesta Bókmennthátíðar í Reykjavík 1995
Desmond O’Grady, 1935: írskt ljóðskáld (My Fields this Springtime, 1993). Hann var
meðal gesta Bókmenntahátíðar í Reykjavík 1995
Lakis Proguidis, f. 1947: grískur ritgerðahöfundur, búsettur í París. Hann er ritstjóri
ffanska bókmenntatímaritsins L’Atelier du rotnan (Un écrivain tnalgré la critique.
Essai sur l’oeuvre de Witold Gombrowicz, 1989)
Martin Regal, f. 1951: lektor í ensku við Háskóla Islands
Gabriel Rosenstock, sjá kynningu bls. 16
Sigfús Daðason, f. 1928: ljóðskáld og þýðandi (Provence í endursýn, 1992)
Sigurður A. Magnússon, f. 1928: rithöfundur og þýðandi (Með öðruttt orðum, 1995)
Sigurjón B. Sigurðsson (Sjón), f. 1962: rithöfundur (Augu þín sáu tnig, 1994)
Thor Vilhjálmsson, f. 1925: rithöfundur (Snöggfœrðar sýnir, 1995)
Þorgeir Þorgeirson, f. 1933: rithöfundur og þýðandi (Stuttar vangaveltur, 1995)
Þórarinn Torfason, f. 1966: rithöfundur og þýðandi (Burt, 1995)
István Örkený, sjá kynningu bls. 92
120
TMM 1996:1