Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands. - 01.05.2007, Blaðsíða 61

Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands. - 01.05.2007, Blaðsíða 61
 leyfa varla þennan möguleika enn sem komið er. Að aldursgreina þær út frá dreifingu í rýminu gengur yfirleitt út frá því að við gefum okkur einhverja reglu í dreifingunni, reglu sem ekki er til í dag. Þegar velja á þessa reglu er hún gjarnan valin vegna þess að hún hentar best tilganginum og hafnar þeim sem myndu þýða margar breytur og gefa flókna mynd. Með slíkri nálgun fæst gjarnan línuleg mynd af þróun mála, einföld, skiljanleg og hrein, allt í sátt og samlyndi við þróunarkenninguna þó við höfum meir eða minna hafnað henni í öðru samhengi. Margbreytileiki eða mismunur í hinum fornleifafræðilega efnivið, gröf- um, gripum eða mannvirkjum, er yfirleitt túlkaður sem vísbending um fólksflutninga, uppfinningu eða breyt- ingar á hinu félagslega plani. Líkt og Alekshin sagði: „A complete replace- ment of one standard burial rite by another attests to the total dis- appearance of the bearers of a concrete archaeological culture, which may be do to migration, military catastrophe, or epidemics“ (1983, bls. 38). A. Bennet útskýrir mismuninn á greftrunarsiðum eða tengdum efnivið sem breytingu í hugmyndum um dauðann. Hún sagði: Det "sociala uttrycket" är under äldre järnålder/folkvandringstid emellertid inte koncentrerat till fyndinnehållet utan främst till andra element såsom yttre form, storlek, stenmaterial, samt yttre och inre konstruktionsdetaljer. Skillnader i det "sociala ut- trycket" måste i sin tur kopplas till skilnader i dödsuppfattning, till den förändring av gravskicket som sker i övergången mot yngre järnålder (Bennet 1987, bls. 169). Á eldri járnöld (500 BC – 400 AD) var grafarformið mismunandi en haugféð einsleitt og rýrt samkvæmt Bennet (1987). Á yngri járnöld (AD 400 – 1050) var sömuleiðis grafarformið einsleitt en haugféð mikið og fjölbreytt. Hún telur í framhaldi af því að á eldri járnöld segði haugfé og innri búnaður grafa ekkert eða því sem næst ekkert um hið félagslega kerfi samfélagsins. Öðru máli gegnir um trúarhugmyndir, um það þegir haugféð eða hinn innri umbúnaður (Bennet 1987, bls. 192). Bennet segir þó á öðrum stað: „Det påtagligaste resultatet av basgruppens gravar är sambandet i gravarna mellan yttre utformning och kön samt social ställning“ (Bennet, 1987, bls. 159). Félagslegir þættir væru í raun aukaafurð af hinum trúarlegum þáttum sem lesa mætti úr kumlum. Í þessu samhengi skiptir engu máli hvort hún eigi við eldri eða yngri járnöld. Það mikilvæga er að hún heldur því fram að samhengi sé á milli ytri umgjarðar og félagslegrar stöðu (e. status). Breytileikinn í grafarformum á eldri járnöld hlýtur þá að hafa skipt máli í þessu samhengi án þess að hún nefni það sérstaklega. Af hverju sýnir margbreytileiki í hinu ytra formi grafa aðeins mynd af hinum trúarlegu hugmyndum en haugfé bæði þær og félagslegan veruleika að auki? Gæti það stafað að því að ef við trúum hinni línulegu þróun samfélagsins í átt að aukinni stéttarskiptingu (draugurinn frá þróunarkenningunni) frá eldri til yngri járnaldar fellur breytileikinn í greftrun- arsiðum ekki að þeirri mynd og því vörpum við þessu yfir í hinn trúarlega heim. Bo Petré (1984, bls. 25) kemst að því að þvermál grafa eykst frá þjóð- __________ 61 Bjarni F. Einarsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123

x

Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands.
https://timarit.is/publication/1111

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.