Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands. - 01.05.2007, Side 90

Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands. - 01.05.2007, Side 90
 gröftinn að Stöng, meðal annars er sagt frá manni frá Stöng sem tengist rúnaáletrun á Orkneyjum (Sigurdur Thorarinsson 1943, bls. 17-21). Miðað við þetta þá eru ritaðar heimildir um Mosfell mikill happafengur bæði fyrir íslenska fornleifafræði og sagnfræði. Það er óvenjulegt að röð fornleifa frá landnámstímanum séu tiltölulega ó- hreyfðar. Minnst er á mörg staðarheiti í sögunum og öðrum miðaldaheimild- um, en á flestum stöðum hefur verið búið síðan svo að lítið hefur varðveist af fyrstu ummerkjum íbúanna. Önnur býli sem lýst er í heimildum hafa horfið vegna uppblásturs. Á enn öðrum stöð- um hefur nútímatækni, svo sem land- búnaðarvélar og aðrar vinnuvélar fjar- lægt vegsummerki um forna byggð. Hulduhóll og Kirkjuhóll að Hrísbrú sluppu við rask vinnuvéla. Vissulega eru til órannsakaðar forn- leifar sem hafa tengingu við miðalda- texta, en á síðustu áratugum hafa fáar fundist eða verið rannsakaðar. Með þetta í huga ætti þverfaglega aðferða- fræðin sem MAP notast við að vera áhugaverð fyrir aðra fornleifafræðinga. Mosfellsdalur var að vandlega athuguðu máli valinn sem hentugur staður fyrir langtíma fornleifarannsókn á tíunda áratug tuttugustu aldar; eftir ítarlegar mælingar frá ströndinni, í dalnum og upp á Mosfellsheiði og hæðardrögin þar í kring. Á sama tíma voru athugaðar heimildir í handritum og munnmæli frá íbúum dalsins sem auðveldlega geta glatast. Tveir kennarar, Bjarki Bjarna- son og Hlynur Helgason, tóku viðtöl við elstu íbúa dalsins um búskaparhætti og menningarminjar. Minningar íbú- anna náðu aftur allt til hins horfna sam- félags áður en Ísland nútímavæddist, fyrir seinni heimsstyrjöldina, eða árin 1920-1940. Um miðbik og lok tíunda áratugar tuttugustu aldar fór fram fosfat-greining og jarðeðlisfræðilegar mælingar, meðal annars segulmælingar, á mörgum stöðum í dalnum og nærliggjandi svæðum og í kjölfarið voru grafnir takmarkaðir könnunar- skurðir sem var fylgt eftir árið 2001 með umfangsmeiri uppgreftri á Kirkju- hól og Hulduhól. Landslagið og dalkerfið Kirkjuhóll, Hulduhóll og Loddahóll eru í dag fremur litlir, egglaga hólar aftan við fjósið á Hrísbrú. Stefna hólanna er svipuð frá suðvestri til norðausturs. Miðað við bergið sem sést í kringum Hulduhól og austan við Loddahól, þá gætu hólarnir verið yfirborð basaltsáss sem liggur frá klettum við norðanverðar rætur Mosfells. Hulduhóll er stærsti hóllinn og mikilfenglegastur úr fjarska. Við lítum á svæðið sem eitt samfélag þó rannsóknirnar hefjist á Mosfelli. Frá landnámi á 9. öld, hefur sveitin þróast í íslenskt víkingaaldarsamfélag. Verkefni okkar hefur verið að auka skilning á því hvernig þetta landsvæði þróaðist frá landnámi, með því ljúka upp sögu Mosfells. Sem betur fer virðist upp- blástur ekki hafa eyðilagt leifar af fyrstu byggð í þessum dal, nema ef væri í Mosfellsbringum þar sem áður hétu Skógarbringur en eru nú örfoka beiti- lönd hestamanna í Mosfellsdal. Mos- fellsdalur hefur, ólíkt mörgum öðrum stöðum frá upphafi Íslandsbyggðar, sem hafa eyðst, virkað eins og safnþró fyrir vind og vötn frá öðrum svæðum. Þar til fyrir nokkrum áratugum var dalbotninn þakinn mýrum sem náðu upp í hlíðar fellanna, næstum alveg að býlinu Hrís- brú. Þykk setlögin að Hrísbrú sýna vistfræðilegar breytingar sem marka á-__________ 90 Valdamiðstöð í Mosfellsdal
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123

x

Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands.

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands.
https://timarit.is/publication/1111

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.