Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands. - 01.05.2007, Qupperneq 97

Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands. - 01.05.2007, Qupperneq 97
 eldgryfju. Kolefnisgreining á kolaðri trjágrein sem fannst í mannvirki sem merkt er myndsniði 10 gaf með leið- réttingu meðalaldurinn um árið 900. Upphafleg flokkun á leifum úr snið- kjörnum sýndi hátt hlutfall viðarkola, þó nokkuð magn spendýra- og fugla- beina og lítið magn af óbrenndum fisk- beinum. Frumgreining bendir til þess að fiskbeinin séu úr síld. Einnig fundust nokkur brot úr unnu járni. Á uppgraftar- svæðinu virðast vera litlar tinnusteins- flögur, eða eitthvað þeim líkt. Vegna leifa óbrenndra fiskbeina, þá grunar okkur að þetta sé sorphaugur blandaður ösku úr eldstæði. Ef svo reynist, þá erum við líklega mjög nálægt íveru- húsinu. Fjöldi jarð- og mannvistarlaga eru á Kirkjuhóli. Mannvistarleifar eru aðal- lega í lagi 1, sem er frekar einsleitt lag af dökkbrúnni, lífrænni og leðjukenndri fokmold. Í lagi 2 sem er beint fyrir neðan er 10-15 cm þykkt lag úr fínum, dökkgráum leir og fokmold blandaðri kolum og smá votti af mannvistar- leifum. Undir lagi 2 eru tvö lög, að mestu án allra mannvistarleifa. Hið fyrra er lag 3, sem er um 20-30 cm þykkt forsögulegt og óhreyft setlag blandað þunnum linsum af dökkum, appelsínugulum og dökkbrúnum sandi, mold og grárri gjósku. Lag 4 er dökkt, appelsínugult og brúnt lag úr fínni sandleðju með um það bil 40% hvasshorna og blöðróttri basaltmöl og steinum. Landnámsgjóskan (sem aldursgreind er til ársins 871±2) og gjóska frá fyrri hluta 10. aldar sem er í torfveggjum í neðri hlutum laga 1 og 2 leggja grunninn að aldursgreiningu (Grön- vold, K. et. al. 1995, bls. 149-55). Þessi tvö efri lög eru mestmegnis yngri en 920. Efst á hólnum er lag 1 um einn metri á þykkt og um hálfur metri til hliðanna. Meðal mannvistarleifa í lagi 1 eru byggingarleifar, grafir manna, gripir, aðflutt möl og basaltsteinar, og mikið af smáum dýrabeinum. Jarðlagið virðist mjög einsleitt, líklega vegna umróts ánamaðka. Grafir, sorphaugar, húsgrunnar úr torfi og grjóti eru ágæt- lega varðveittir, en veggir grafanna eru oft óljósir. Einkum er í lagi 1 mikið af leifum sem benda til mannvistar, til dæmis eru oft blettir yfir gröfunum með rauðum eða gulleitum járnútfellingum, brennd lífræn efni og viðarleifar. Innan lags 1 eru undirlög sem gætu verið mannvistarlög. Eitt er 2-3 cm þykkt samfellt lag af rauðri og gulleitri járnútfellingu sem liggur um það bil 30 cm undir yfirborði hólsins. Þetta jarðlag var greinilegast undir litlum mann- gerðum hól og var yfir yngra fjárhúsinu sem var ofan á kirkjunni og samsíða útlínum yfirborðs aðal uppgraftar- svæðisins. Þessi rák lá yfir greftrunar- svæðið og yfir stein- og malargrunn kirkjukórsins. Annað undirlag, örþunnt malarlag, er aðallega undir yfirborði hólsins fyrir miðju. Það er þykkast undir miðju hans, um 15 cm, og hvílir á malar- og steingrunninum. Þessi stein- rák, sem er rofin af stærri byggingu, virðist vera hluti af gólflagi, en hún hefur verið notuð til þess að byggja upp austurhluta kirkjunnar. Nákvæm at- hugun leiddi í ljós að í rákinni mátti finna bæði kolaðar og ókolaðar viðar- leifar. Með þá kenningu í huga að viðarleifarnar gætu verið veðraðar leifar úr kirkjunni, þá sendum við hluta af óbrenndum viði til kolefnisgreiningar. Óleiðrétt AMS aldursgreining 1150±40 B.P. (Beta – 175676) sýnir að áætlaður aldur viðarins er frá um 890, eða innan __________ 97 Jesse Byock et.al.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123

x

Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands.

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands.
https://timarit.is/publication/1111

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.