Fréttatíminn


Fréttatíminn - 27.03.2015, Page 1

Fréttatíminn - 27.03.2015, Page 1
BrúðkaupKynningarblað Helgin 27.-29. mars 2015  bls. 4  bls. 4  bls. 2 Gátlisti Allt sem þarf að gera og muna fyrir stóra daginn.  bls. 2 Skemmtilegur og skipulagður veislustjóri  bls. 11 „Taktu frá 28.03.2015“ Arna Engley og Hafsteinn Sigurðarson fóru í sérstaka myndatöku fyrir boðskortin í brúðkaupið.  bls. 12 Fallegt vetrar- brúðkaup í Öskjuhlíð Kristján Jörgen Hannesson og Sigurður Jónas Eysteinsson klæddust indverskum Pathani jakkafötum í fallegri athöfn í Öskjuhlíð. STOFNAÐ 1987 einstakt eitthvað alveg Ú r v a l e i n s t a k r a m á l v e r k a o g l i s t m u n a e f t i r í s l e n s k a l i s t a m e n n S k i p h o l t 5 0 a | S í m i 5 8 1 4 0 2 0 | w w w . g a l l e r i l i s t . i s M ál ve rk : Á sg ei r Sm ar i Brúðkaup í 30 metrum á sekúndu Elísabet Birgisdóttir og Hilmar Ingi-mundarson gengu í það heilaga þann 14. mars síðastliðinn í Hafnarfjarðar-kirkju. Ein versta óveðurslægð vetrarins gekk yfir á meðan brúðkaupinu stóð, en það kom ekki að sök. Vinir brúð- hjónanna segja að það sé aldrei lognmolla í kringum þau hvort sem er og því hafi veðrið átt vel við. Elísa-bet klæddist glæsilegum kjól sem hún hannaði ásamt systur sinni, fatahönn-uðinum Aðalheiði Birgisdóttur, sem er ef til vill betur þekkt sem Heiða í Nikita. Lj ós m yn d/ Ír is D ög g Ei na rs dó tt ir Náttúruleg förðun á brúðkaupsdaginn 27.–29. mars 2015 12. tölublað 6. árgangur Viðtal 16 talar fyrir Barbí Dægurmál 68 Fékk hundruðir vinabeiðna á Facebook leiðarvísir Dóra DNa um kebabfrumskóginn úttekt 20 Viðtal 24 Horfði upp á vinkonur sínar selja sig Sérblað um brúðkaup Viðtal 14 12 klst. Ei nk ah úm or .is Við viljum að þú brosir þegar þú kemur til okkar. Þess vegna bjóðum við góð verð, ljúft viðmót og hömluðum börnum iPad í hverjum mánuði. Beats Studio 2.0 by Dre Vinsælu heyrnartólin frá 49.990 kr. Wahoo BlueHR iRig Voice fyrir iPhone, iPad og iPod Touch 7.990 kr. Apple TV 18.990 kr. Góð þj ón us ta , g óð verð og samfélagsleg ábyrgð 566 8000 istore.isí Kringlunni iPhone frá 68.900 kr. Frábærir Braven hátalarar Verð aðeins 19.990 kr. Veðurheldir Bluetooth hátalarar með batteríi sem endist í allt að 12 tíma. Einnig hægt að nota hátalarann sem hleðslubatterí fyrir síma. Fermingarbros? Ójá! frá kr. 174.990 MacBook Air frá kr. 94.990 iPad Air 2 Fullt af vörum á fermingartilboði Apple TV 14.990 12 klst. Ei nk ah úm or .is Við viljum að þú brosir þegar þú kemur til okkar. Þess vegna bjóðum við góð verð, ljúft viðmót og hömluðum börnum iPad í hverjum mánuði. Beats Studio 2.0 by Dre Vinsælu heyrnartólin frá 49.990 kr. Wahoo BlueHR iRig Voice fyrir iPhone, iPad og iPod Touch 7.990 kr. Apple TV 18.990 kr. Góð þj ón us ta , g óð verð og samfélagsleg ábyrgð 566 8000 istore.isí Kringlunni iPhone frá 68.900 kr. Frábærir Braven hátalarar Verð aðeins 19.990 kr. Veðurheldir Bluetooth hátalarar með batteríi sem endist í allt að 12 tíma. Einnig hægt að nota hátalarann sem hleðslubatterí fyrir síma. Fermingarbros? Ójá! frá kr. 174.990 MacBook Air frá kr. 94.990 iPad Air 2 Ekki lengur með hausverk Nafnið Valgeir Magnússon hringir ekki mörgum bjöll- um, en það gerir nafnið Valli sport hins vegar. Valli hóf ferilinn með auglýsingastofuna Hausverk en er nú framkvæmdastjóri Pipars, áhrifamestu auglýsingastofu lands- ins. Hann er ólíkindatól sem er alltaf með mörg járn í eldinum. Hvort sem það er að stýra PIPAR\TBWA, markaðssetja íslenska flytjendur í Euro- vision, vinna sem plötu- snúður eða keppa í jaðarí- þróttum, þá er honum ekkert óviðkomandi. Hann keppti í fitness eingöngu til þess að standast áskorun, sem hann er veikur fyrir. ilmur og gussi ná vel saman í Fúsa Viðtal 28

x

Fréttatíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.