Fréttatíminn


Fréttatíminn - 27.03.2015, Blaðsíða 50

Fréttatíminn - 27.03.2015, Blaðsíða 50
Helgin 27.-29. mars 201550 tíska Kolvetnaskert og próteinríkt með suðrænu bragði – Nýtt KEA Skyr með kókosbragði. Náttúrulegur sætugjafi Vel sniðin jakkaföt eru nauðsynleg eign hvers karl- manns. Þau þurfa ekki að vera dýr til að þess að sniðið sé gott, því hægt er að fara með hvaða jakkaföt sem er til klæðskera og láta sníða þau að eigin þörfum. U m þessar mundir eru vel sniðin jakkaföt í tísku og þótt svört séu alltaf sígild þá má sjá liti og mynstur á jakka- fötum og tvíhnepptir jakkar eru einnig að koma sterkir inn. Við hátíðlegt tilefni eins og brúðkaup verða þó oftast sígild jakkaföt í svörtu fyrir valinu en blái liturinn er einnig afar vinsæll um þessar mundir. Hér getur að líta nokkra uppáklædda fræga karlmenn sem þykja sérstaklega flottir í tauinu og veita eflaust góðan innblástur.  Herratískan Vel sniðin jakkaföt skapa manninn Mark Ronson Tónlistarmaðurinn Mark Ronson í tvíhnepptum bláum jakkafötum. David Gandy Brúnir leðurskór fara einstaklega vel við þessi dökkbláu jakkaföt sem David Gandy er í. Vasaklútur í brjóstvas- anum eru punkturinn yfir i-ið. Chris Hemsworth Chris Hemsworth í ljósgráum jakkafötum með vesti við hvíta skyrtu og mynstrað bindi. Ryan Gosling Ryan Gosling í bláum smóking jakkafötum með svarta slaufu um hálsinn, á svörtum lakkskóm.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.