Fréttatíminn


Fréttatíminn - 27.03.2015, Side 52

Fréttatíminn - 27.03.2015, Side 52
Helgin 27.-29. mars 201552 tíska Litagleði í umgjörðum og glerum Sólgleraugnatískan í sumar verður litrík og fjölbreytt. Litrík gler Sumarið einkennist af litagleði og þar eru sólgleraugun engin undantekning. Litrík sólgler verða áberandi í sumar. Flugstjóragleraugun Hið klassíska „avi- ator“ snið er alltaf öruggt val og verður þannig áfram í sumar. Það er þó vel hægt að leika sér með litinn á umgjörðunum sem og glerunum sjálfum. Litríkar umgjarðir Litríkar umgjarðir, þó ekki með litríkum glerum, verða einnig áberandi í sumar. Laugavegi 178 | Sími 555 1516 Kíkið á myndir og verð á Facebook Opið virka daga k l. 11–18 Opið laugardaga kl. 11-16 Glæsilegar Verð 9.900 kr. 4 litir Stærð S - XXL (36 - 44) Verð 9.900 kr. Einn litur Stærð S - XXL (36 - 44) Bláu húsin Faxafeni · S. 588 4499 ∙ Opið mán.- fös. 12-18 ∙ laug. 11-16 Frábær verð, smart vörur, góð þjónusta Páskagleði 20% afsláttur af öllum vörum Tökum upp nýjar vörur daglega Appelsínugulur hefur verið áberandi litur á tískupöllu- num síðastliðin misseri og vinsældir litarins virðast ætla að halda áfram, nú í formi varalita. Appel- sínugulur litur vekur upp gleði og er oft tengdur við sól og hita. Liturinn getur hins vegar verið erfiður viðureignar og því þarf að vanda valið á varalit. Þær sem eru ekki vanar að bera sterka varaliti ættu að velja kóral- litaðan tón og jafn- vel lit með mattri áferð. Appelsínugult og heitt sumar

x

Fréttatíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.