Fréttatíminn


Fréttatíminn - 27.03.2015, Side 64

Fréttatíminn - 27.03.2015, Side 64
Við erum að þok- ast í átt að jafn- rétti en þurfum að vera á tánum til að þetta gangi upp. Hlynur Hallsson er einn fjögurra listamanna sem opna sýningu í Hafnarborg um helgina.  Myndlist MEnn í Hafnarborg í Hafnarfirði Sýn manna á manninum Tvær nýjar sýningar verða opnaðar í Hafnarborg, menningar- og listamiðstöð Hafnarfjarðar, á morgun, laugardag. Í aðalsal er það sýningin MENN með verkum eftir fjóra karllistamenn í fremstu röð, þá Curver Thoroddsen, Finn Arnar Arnarson, Hlyn Hallsson og Kristinn G. Harðarson. s ýningin MENN beinir sjónum að stöðu karla við upphaf 21. aldar og þeim breyting- um sem orðið hafa á högum þeirra í ljósi breyttrar stöðu kvenna. Í verkunum takast listamennirnir á við spurningar um stöðu karla innan fjöl- skyldu hvað varðar hugmyndir um þátt- töku í heimilislífi, ábyrgð á afkomu og uppeldi barna. Verkin á sýningunni vekja upp áleitnar spurningar um karl- mennsku og þau skilaboð sem karlar fá frá samfélaginu. „Hugmyndin kemur frá Ólöfu Sigurðar- dóttur, sýningar- stjóra í Hafnarborg,“ segir Hlynur Halls- son, einn listamann- anna fjögurra sem á verk á sýningunni. „Sýningin er sýning karla sem sýna stöðu mannsins í nútíma samfélagi, og vegna 100 ára kosningaaf- mælis kvenna í ár, var tilefnið nú eða aldrei,“ segir Hlynur. Listamennirnir koma að viðfangsefn- inu hver með sínum hætti. Listamennirnir eiga að baki fjölda sýninga auk þess sem þeir hafa fengist við önnur verkefni, svo sem útgáfu, hönnun, tónlist og pólitík. Á sýningartímanum munu þeir taka þátt í leiðsögnum um sýn- inguna. „Mín verk á sýning- unni eru innblásin af hlutverki föðursins í víðum skilningi,“ seg- ir Hlynur. „Þetta eru bæði ljósmyndaverk og spreyverk sem ég hef sýnt áður, en þau passa fullkomnlega í þessa sýningu. Þetta eru litlu hlutirnir sem allir menn gera daglega og taka þátt í,“ segir Hlynur. „Ég las nýverið könnun á jafnréttisvitund ungs fólks og það er ennþá alltof ríkjandi sú hugsun að konan setji í þvottavél og karlinn geri við bílinn,“ segir Hlynur. „Við erum að þokast í átt að jafn- rétti en þurfum að vera á tánum til að þetta gangi upp.“ Í tengslum við sýninguna er efnt til fræðslu og fyrir- lestra um efni hennar. Rannsóknarstofnun í jafnréttisfræðum við Háskóla Íslands (RIKK) skipuleggur málþing þar sem fræðimenn og sam- félagsrýnar koma saman og ræða efni sýningarinnar og vakin er athygli á karlímynd- um og breyttri stöðu karla í ljósi breyttrar stöðu kvenna. Allar nánari upplýsingar um sýninguna má finna á Facebook síðu Hafnar- borgar. Hannes Friðbjarnarson hannes@frettatiminn.is Ný bók eftir Söru Blædel kom út á íslensku í vikunni. Ljós- mynd/NordicPhotos/Getty  bækur nýtt frá söru blædEl og Jørn liEr Horst Veisla fyrir krimmaunnendur Unnendur góðra spennusagna fengu aldeilis huggulega sendingu í vikunni þegar tvær nýjar slíkar komu út í ís- lenskri þýðingu. Annars vegar er um að ræða Gleymdu stúlkurnar eftir Söru Blædel en hins vegar Hellisbúann eftir Jørn Lier Horst. Í bók Söru Blædel segir enn af ævin- týrum Louise Rick sem nú er að hefja störf hjá sérstökum mannshvarfahóp. Blædel er einn vinsælasti glæpasagna- höfundur Danmerkur en hún var einmitt hér á landi í vikunni, nýkomin úr upp- lestrarferðalagi um Bandaríkin. „Hér fékk hún þau gleðitíðindi að þáttastjórn- andinn og fjölmiðlakonan vinsæla, Op- rah, hefði hrósað bókinni á heimasíðu sinni – en það þykja ameríska útgefand- anum og umboðsmanninum svo sann- arlega þrusutíðindi!“ segir í skeyti frá Bjarti, útgefanda hennar hér á landi. Í Hellisbúanum segir af dauðsfalli manns sem fátt bendir til að hafi borið að með saknæmum hætti. Lína Wist- ings blaðamaður rannsakar málið sem er flóknara en virðist í fyrstu. Jörn Lier Horst er einn fremsti glæpasagnahöf- undur Noregs. Þetta er þriðja glæpasaga hans sem kemur út á Íslandi. Útgefandi er Draumsýn. www.hannesarholt.is Miðasala á midi.is Dagskrá hannesarholts 29.mars ljóðasöngur í hannesarholti Hanna Dóra Sturludóttir syngur Mahler Gerrit Schuil leikur undir á flygil 64 menning Helgin 27.-29. mars 2015 Billy Elliot (Stóra sviðið) Fös 27/3 kl. 19:00 aukas. Fös 24/4 kl. 19:00 Mið 13/5 kl. 19:00 Sun 29/3 kl. 19:00 10.k Sun 26/4 kl. 19:00 Fim 14/5 kl. 19:00 Mið 8/4 kl. 19:00 11.k Mið 29/4 kl. 19:00 Fös 15/5 kl. 19:00 Fim 9/4 kl. 19:00 12.k Fim 30/4 kl. 19:00 Sun 17/5 kl. 19:00 Lau 11/4 kl. 19:00 aukas. Sun 3/5 kl. 19:00 Mið 20/5 kl. 19:00 Sun 12/4 kl. 19:00 13.k Þri 5/5 kl. 19:00 Fim 21/5 kl. 19:00 Fim 16/4 kl. 19:00 14.k Mið 6/5 kl. 19:00 Fös 22/5 kl. 19:00 Fös 17/4 kl. 19:00 15.k Fim 7/5 kl. 19:00 Mán 25/5 kl. 19:00 Sun 19/4 kl. 19:00 aukas. Fös 8/5 kl. 19:00 Mið 27/5 kl. 19:00 Mið 22/4 kl. 19:00 Lau 9/5 kl. 19:00 Fim 23/4 kl. 19:00 Sun 10/5 kl. 19:00 Fjölskyldusýning í hæsta gæðaflokki - ósóttar pantanir seldar daglega Lína langsokkur (Stóra sviðið) Lau 28/3 kl. 13:00 Sun 12/4 kl. 13:00 Lau 25/4 kl. 13:00 Sun 29/3 kl. 13:00 Lau 18/4 kl. 13:00 Sun 26/4 kl. 13:00 Lau 11/4 kl. 13:00 Sun 19/4 kl. 13:00 Sterkasta stelpa í heimi er mætt á Stóra sviðið Er ekki nóg að elska? (Nýja sviðið) Fös 27/3 kl. 20:00 4.k. Sun 19/4 kl. 20:00 aukas. Fös 8/5 kl. 20:00 19.k Sun 29/3 kl. 20:00 aukas. Mið 22/4 kl. 20:00 12.k Lau 9/5 kl. 20:00 20.k. Mið 8/4 kl. 20:00 5.k. Fim 23/4 kl. 20:00 13.k Sun 10/5 kl. 20:00 21.k Fim 9/4 kl. 20:00 6.k. Fös 24/4 kl. 20:00 aukas. Þri 12/5 kl. 20:00 aukas. Lau 11/4 kl. 20:00 7.k. Sun 26/4 kl. 20:00 14.k Mið 13/5 kl. 20:00 22.k. Sun 12/4 kl. 20:00 8.k. Mið 29/4 kl. 20:00 15.k Fim 14/5 kl. 20:00 23.k. Þri 14/4 kl. 20:00 aukas. Fim 30/4 kl. 20:00 16.k Fös 15/5 kl. 20:00 aukas. Mið 15/4 kl. 20:00 9.k Sun 3/5 kl. 20:00 17.k Sun 17/5 kl. 20:00 Fim 16/4 kl. 20:00 10.k Mið 6/5 kl. 20:00 aukas. Fös 17/4 kl. 20:00 11.k Fim 7/5 kl. 20:00 18.k Nýtt verk eftir Birgi Sigurðsson höfund hins vinsæla leikrits Dagur vonar Kenneth Máni (Litla sviðið) Lau 28/3 kl. 20:00 Lau 18/4 kl. 20:00 Fös 10/4 kl. 20:00 Lau 25/4 kl. 20:00 Stærsti smáglæpamaður Íslands stelur senunni Beint í æð (Stóra sviðið) Lau 28/3 kl. 20:00 Lau 18/4 kl. 20:00 Fös 10/4 kl. 20:00 Lau 25/4 kl. 20:00 Sýningum fer fækkandi Hystory (Litla sviðið) Fös 27/3 kl. 20:00 Frums. Lau 11/4 kl. 20:00 3.k. Fös 24/4 kl. 20:00 5.k. Sun 29/3 kl. 20:00 2.k Sun 12/4 kl. 20:00 4.k. Mið 29/4 kl. 20:00 6.k. Nýtt íslenskt verk eftir Kristínu Eiríksdóttur Billy Elliot – HHHHH , S.J. Fbl. leikhusid.is Konan við 1000° – HHHH „Í stuttu máli fá töfrar leikhússins að njóta sín“ – Morgunblaðið HVERFISGATA 19 551 1200 LEIKHUSID.IS MIDASALA@LEIKHUSID.IS Fjalla - Eyvindur og Halla (Stóra sviðið) Fös 27/3 kl. 19:30 2.sýn Fös 10/4 kl. 19:30 5.sýn Fös 17/4 kl. 19:30 8.sýn Mið 1/4 kl. 19:30 3.sýn Lau 11/4 kl. 19:30 6.sýn Lau 18/4 kl. 19:30 9.sýn Fim 9/4 kl. 19:30 4.sýn Fim 16/4 kl. 19:30 7.sýn Fös 24/4 kl. 19:30 10.sýn Eitt magnaðasta verk íslenskra leikbókmennta í uppsetningu Stefan Metz. Segulsvið (Kassinn) Fös 27/3 kl. 19:30 6.sýn Fös 10/4 kl. 19:30 7.sýn Lau 11/4 kl. 19:30 8.sýn Nýtt leikverk eftir Sigurð Pálsson Sjálfstætt fólk - hetjusaga (Stóra sviðið) Sun 29/3 kl. 19:30 Lokas. Síðustu sýningar Konan við 1000° (Stóra sviðið) Lau 28/3 kl. 19:30 Lokas. Aukasýningar á Stóra sviðinu. Kuggur og leikhúsvélin (Kúlan) Sun 29/3 kl. 13:30 Sun 12/4 kl. 13:30 Sun 19/4 kl. 13:30 Sun 29/3 kl. 15:00 Sun 12/4 kl. 15:00 Sun 19/4 kl. 15:00 Kuggur og félagar geysast nú upp á svið í Þjóðleikhúsinu í fyrsta sinn! Klókur ertu, Einar Áskell (Brúðuloftið) Lau 28/3 kl. 14:00 Lau 28/3 kl. 16:00 Hinn uppátækjasami Einar Áskell í fallegri og skemmtilegri brúðusýningu

x

Fréttatíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.