Fréttatíminn


Fréttatíminn - 27.03.2015, Side 73

Fréttatíminn - 27.03.2015, Side 73
Brúðkaup Kynningarblað Helgin 27.-29. mars 2015  bls. 4  bls. 4  bls. 2 Gátlisti Allt sem þarf að gera og muna fyrir stóra daginn.  bls. 2 Skemmtilegur og skipulagður veislustjóri  bls. 11 „Taktu frá 28.03.2015“ Arna Engley og Hafsteinn Sigurðarson fóru í sérstaka myndatöku fyrir boðskortin í brúðkaupið.  bls. 12 Fallegt vetrar- brúðkaup í Öskjuhlíð Kristján Jörgen Hannesson og Sigurður Jónas Eysteinsson klæddust indverskum Pathani jakkafötum í fallegri athöfn í Öskjuhlíð. STOFNAÐ 1987 einstakt eitthvað alveg Ú r v a l e i n s t a k r a m á l v e r k a o g l i s t m u n a e f t i r í s l e n s k a l i s t a m e n n S k i p h o l t 5 0 a | S í m i 5 8 1 4 0 2 0 | w w w . g a l l e r i l i s t . i s M ál ve rk : Á sg ei r Sm ar i Brúðkaup í 30 metrum á sekúndu Elísabet Birgisdóttir og Hilmar Ingi- mundarson gengu í það heilaga þann 14. mars síðastliðinn í Hafnarfjarðar- kirkju. Ein versta óveðurslægð vetrarins gekk yfir á meðan brúðkaupinu stóð, en það kom ekki að sök. Vinir brúð- hjónanna segja að það sé aldrei lognmolla í kringum þau hvort sem er og því hafi veðrið átt vel við. Elísa- bet klæddist glæsilegum kjól sem hún hannaði ásamt systur sinni, fatahönn- uðinum Aðalheiði Birgisdóttur, sem er ef til vill betur þekkt sem Heiða í Nikita. Lj ós m yn d/ Ír is D ög g Ei na rs dó tt ir Náttúruleg förðun á brúðkaupsdaginn

x

Fréttatíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.