Fréttatíminn


Fréttatíminn - 27.03.2015, Qupperneq 78

Fréttatíminn - 27.03.2015, Qupperneq 78
Helgin 27.-29. mars 20156 Brúðarförðun frá Lancôme A llur undirbúningur fyrir góða förðun hefst á að undirbúa húðina vel. Í þessu tilfelli byrjaði Kristjana á að setja Gé- nifique serum sem örvar starfsemi húðarinnar og eykur ljóma. Því næst La Base Pro undir- farðann borinn á með fingurgómum á T-svæðið. Farði: Berið Teint Idole Ultra 24 H á með farðabursta til að fá fullkomna, lýtalausa áferð. Byrjið við miðju andlitsins og vinnið út á við. Augabrúnir: Le Sourcils Pro númer 030 augabrúnablýantur er notaður til að fylla upp í augabrúnirnar til að móta þær. Að auki er bursti á enda blýantsins til að greiða í gegnum brúnirnar. Augu: Til að förðunin haldist á allan daginn er La Base Paupiéres Pro augnskugga- grunnur númer 02 borin á með fingur- gómum yfir allt augnlokið. Létt augnförðun er fengin með augnskuggapallettu sem heitir Hypnôse Pallette númer D01. Ljós litur er borinn á í innri augnkrók, millitónn er settur í ytri augnkrók og litirnir mætast, blanda skal vel saman. Dekksti liturinn er notaður í neðri augnlínuna. Hypnôse Khol vatnsheldur augnblýantur er notaður í augnlínu á efra augnloki. Maskari: Hypnôse Doll Eyes svartur mask- ari sem lyftir augnhárum frá rót ásamt því að þykkja og lengja augnhárin. Gott er að nota vatnsheldan maskara á þessum degi. Kinnar: Mildur og fallegur litur í Blush Subtil kinnalitunum númer 11 var settur á epli kinnanna til að fá fallegan og mildan roða í kinnarnar. Varir: Rouge in Love varalitur númer 240. Dumpaður á með fingrum til að áferðin verði náttúrulegri og haldist betur á. Andlit: Nýr farðagrunnur, Touche Éclat Blur Primer, frá YSL var borinn á hreina húðina. Þetta er fyrsti fljótandi gel-undirfarðinn sem gefur ljóma og hylur ójöfnur á yfirborði svo að áferð húðar verður samstundis betrumbætt, opnar húðholur virðast engar, fínum línum er eytt og húðin verður slétt og falleg. Youth Liberator farðinn var því næst borinn yfir allt andlitið, hann vinnur á fínum línum, gefur 24 klukkustunda rakagjöf og hefur náttúrleg, ljómandi áhrif. Touche Éclat gullpenninn var settur í kringum augu, út á kinnbein og í kringum varir, með þessu móti drögum við fram kinnbein, stækkum varir og lýsum upp augnsvæði. Til að fá skyggingu og hreyfingu í förðunina var Blush Volupté kinnalitur nr.1 settur á epli kinna og Terre Saharienne sólar- púður nr.10 undir kinnbein og kjálka til að ýkja andlitsdrætti. Augu: Augnskuggagrunnur, Couture Eye Primer, var borinn yfir allt augnlokið til að gefa jafnari áferð augnskugga, betra hald, dýpri og bjartari lit ásamt því að hann kemur í veg fyrir að augnskuggi smiti eða renni til yfir daginn. Couture 5 skugga palletta var notuð í augnförð- unina, þetta eru mildir og rómantískir litir sem gefa jafna og fallega ljómandi áferð yfir daginn. Að lokum var BabyDoll eyeliner nr.1 dreginn í þunna línu við augnhárin og BabyDoll maskari borinn á augnhárin. Maskarinn þykkir vel með hverri stroku, augnhárin virðast margföld, hann gefur mun opnara augnsvæði og hefur 24 klukkustunda endingu. Varir: Eins og áður kom fram er gott að nota gullpennann í kringum varir til að ramma þær inn og til að koma í veg fyrir að varalitur eða gloss renni til. Varablýantur númer 6 var bor- inn á í kringum og aðeins inn á varir. Volupté Tint-In-Oil númer 6 var að lokum sett á varir, þetta er algjörlega smitfrí varaolía sem gefur mikla og góða næringu ásamt náttúrulegum lit sem endist á vörunum allan daginn þrátt fyrir að olíurnar gangi inn í varirnar. Förðun: Björg Alfreðsdóttir Módel: Sóley Sigurþórsdóttir frá Eskimo Models Falleg brúðarförðun Brúðartips: 1. Vertu með gullpennann í veskinu yfir daginn til að bera undir augu og í kringum varir, með þessu móti nærðu að fríska þig við á nokkrum sekúndum! 2. Vertu með enn eina frábæra nýjungina frá YSL, Touche Éclat Blur Perfector í veskinu yfir daginn. Þetta er fyrsta vara sinnar tegundar sem felur ójöfnur og dregur fram náttúrulegan ljóma húðarinnar. Mjög létt formúla sem ummyndast úr kremi í púður við ásetningu. Áferð húðarinnar jafnast samstundis, opnar húðholur hverfa, fínum línum er eytt, húðin verður slétt og einstaklega mjúk! Módel: Urður Bergsdóttir frá Eskimo. Förðun: Ástrós Sigurðar- dóttir með vörum frá Yves Saint Laurent. Opið virka daga frá 11:00 -19:00 og laugardaga 12 - 18 Í Ostaskóla Búrsins eru bara ostar á námsskránni. Engar frímínútur og heldur engin heimavinna. Afþreying fyrir ostelskandi einstaklinga. Ostaást? Búrið er troðfullt af ótrúlega girnilegu ostagóðgæti og öðru gúmmulaði. Komin tími til að kíkja í Búrið? Grandagarður 35 · 101 Reykjavík · Sími 551 8400 www.burid.is Laugavegi 86 101 Reykjavík S. 511 2004 www.dunogdur.is Hlýjar minningar á brúðkapsdaginn Sængur og koddar frá Dún og ðri www.gullsmidjan.is Bláu húsin v/Faxafen S. 555 7355 • www.selena.is Selena undirfataverslun Æðisleg sundföt!
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.