Fréttatíminn


Fréttatíminn - 27.03.2015, Síða 80

Fréttatíminn - 27.03.2015, Síða 80
brúðkaup Helgin 27.-29. mars 20158 Freyðivín Tosti Asti Gerð: Freyðivín Uppruni: Ítalía Styrkleiki: 7,5% Verð í Vínbúðunum: 1.483 kr. (750 ml) Það sem gerir þennan Asti frá- brugðin öðrum er að hann er ekki dísætur og fyrir vikið er þægilegt að drekka hann einan og sér og gerir hann fullkominn sem fordrykk. Ávöxturinn einkennist af perum og ananas með þægilegum ferskleika. Æðislegt að drekka þetta vín með rjóma- kendum pasta- réttum, reyktum söltum mat, kransa- kökum og öðrum eftir- réttum. Hvítvín Villa Lucia Pinot Grigio Gerð: Hvítvín Uppruni: Ítalía Styrkleiki: 12% Verð í Vínbúðunum: 1.581 kr. (750 ml) Vinsælasta ítalska hvítvínið í ÁTVR til margra ára og nú með skrúfutappa. Vínið er gullið, kremað og ávaxtakennt en þó ferkst. Líflegt og þægilegt eitt og sér en þykknar með mat. Perur og suðrænir ávextir ein- kenna þetta seiðandi vín sem er svalandi eitt og sér en frábært með hvítum fisk og kjúkling. Rauðvín Villa Lucia Chianti Reserva Gerð: Rauðvín Uppruni: Ítalía Styrkleiki: 12,5% Verð í Vínbúðunum: 1.779 kr. (750 ml) Tær rúbín rautt að lit með ung- legum ávaxtaríkum angan þar sem vottar fyrir fjólum. Í munni er vínið milt, ferskt og með bragð af dökku súkkulaði og svörtum kirsuberjum. Upplagt með rauðu kjöti sem og pastaréttum með klass- ískri ítalskri tómatsósu og kjöti. Virkilega gott eitt og sér. Bjórinn Víking Gylltur 330 ml. Gler. Gerð: Rauðvín Uppruni: Ísland Styrkleiki: 5,6% Verð í Vínbúðunum: 333 kr. (7330 ml) Víking Gylltur er sígíldur lager, bruggaður með gamla laginu. Vel valið hráefni og aldagömul aðferð veitir þessum gullna úrvalsbjór frískandi léttleika og fágað eftir- bragð. Dásamlegir ostar úr Dölunum Á heimasíðunni www.dala-ostar.is er að finna margvís-legar upplýsingar um sögu ostagerðar, ostaframsetningu, upp- skriftir, gjafahugmyndir og lista yfir hvernig einstaka vín- og bjórtegund- ir parast með ólíkum Dalaostum. Flestum kemur rauðvín í hug þegar Bakaður Gullostur með piparkornum og hunangi. Blanda af stökku, sætu, söltu og krydduðu meðlæti gerir ostabakkann einstakan. Skálað á brúðkaupsdaginn Á dögunum fór í loftið ný heimasíða til- einkuð Dalaostafjölskyldunni og þeirri ríku ostagerðarhefð sem er í grósku- mikla landbúnaðarhéraðinu Dölunum. velja á vín með ostum. Eflaust má rekja það til þess að ostar koma oft á eftir aðalréttinum en á undan ábætis- réttinum og er þá gjarnan rauðvín í glösunum. Með hvítmygluostum er öruggara að velja sér hvítvín sem yfirgnæfir ekki mildu og ljúfu eigin- leika ostsins en einnig hjálpar fersk- leiki og sýra til við að lyfta bragði ostsins. Óheppileg pörun á vínum og ostum getur skemmt bragðupplifun- ina. Besta pörunin er þegar bæði vín- ið og osturinn halda bragðeinkenn- um sínum, ef samsetningin dregur það besta fram í hvoru tveggja þá er það auka bónus. Nokkrar viðmiðunarreglur Hvítmygluostar eins og hvítur Dala- kastali, hvítur Dala-höfðingi, Dala- brie og Dala-hringur fara vel með þurru eða hálfsætu hvítvíni. Einn- ig rauðvínum sem eru óeikuð, létt og ávaxtakennd eða þurru og góðu freyði- eða kampavíni. Blámyglu- ostar eins og blár Dala-kastali, blár Dala-höfðingi, Ljótur og Stóri-Dí- mon fara sérlega vel með sætum desert vínum og því kröftugri sem þeir eru þeim mun betra er að para þá saman með styrktum vínum eins og portvínum og sérrí. Hvítvín með miklum eikarkeim henta almennt ekki vel með hvítmygluostum og sömuleiðis eru rauðvín með miklu tanníni, kryddi og kröftugum ávexti ekki alltaf heppileg. Ekki eingöngu vín og ostar Ostar innihalda sýru, salt og fitu og allt hefur þetta áhrif á vínvalið, auk þess sem bragðkrafturinn hef- ur mikið að segja. Bjór getur líka passað vel með ostum. Léttir bjór- ar og ferskir henta vel með ostum sem eru ekki of bragðsterkir. Til að mynda passa Dala-Brie, Camem- bert og Dala-Auður sérstaklega vel með mildari bjórum eins og hveiti- bjór eða Pale Ale. Njótið þess að borða ykkar uppáhalds Dalaost og kynnast góðu handbragði úr Döl- unum. Unnið í samstarfi við MS
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttatíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.