Fréttatíminn


Fréttatíminn - 27.03.2015, Side 83

Fréttatíminn - 27.03.2015, Side 83
brúðkaup Helgin 27.-29. mars 2015 PB Majorica söluaðilar: Reykjavík: Tímadjásn Grímsbæ - Efstalandi 26 s: 553-9260 GÞ skartgripir og úr Bankastræti 12 s: 551-4007 Gullsmiðurinn í Mjódd Mjódd s: 567-3550 Meba Kringlunni s: 553-1199 Meba - Rhodium Smáralind s: 555-7711 Rhodium Kringlunni s: 553-1150 Hafnarörður: Gullsmiðjan Lækjargötu 34c s: 565-4453 Úr & Gull Firði-Miðbæ Hafnararðar s: 565-4666 Keavík: Georg V. Hannah, úrsmiður Hafnargötu 49 s: 421-5757 Akureyri Halldór Ólafsson úrsmiður Glerártorgi s: 462-2509 Akranes: Guðmundur B. Hannah, úrsmiður Suðurgötu 65 s: 431-1458 Egilsstaðir: Klassík Selási 1 s: 471-1886 Selfossi: Karl R. Guðmundsson, úrsmiður Austurvegi 11 s: 482-1433 Vestmannaeyjar: Geisli Hilmisgötu 4 s: 481-3333 KYNNTU ÞÉR ÚRVALIÐ Á WWW.OSKASKRIN.IS Sendu okkur fyrirspurn á info@oskaskrin.is eða sláðu einfaldlega á þráðinn til okkar í síma 577 5600 Óskaskrín fæst einnig í verslunum Eymundsson og Hagkaupa GEFUM UPPLIFUN Í BRÚÐKAUPSGJÖF Óskaskrínin eru ávísun á upplifun og innihalda handbók með úrvali möguleika sem brúðhjónin geta valið um. Hægt er að velja um fjórar tegundir Óskaskrína, Rómantík, Gourmet, Töff og Dekurstund en hvert Óskaskrín hefur sitt þema Rómantík inniheldur gistinótt á hóteli fyrir tvo ásamt kvöldverði og morgunverði. Verð kr. 32.900 Gourmet inniheldur þriggja til fjögurra rétta máltíð fyrir tvo á fjölda veitingahúsa um allt land. Verð kr. 16.900 Töff inniheldur afar fjölbreytt úrval valmöguleika, námskeið, dekur og ævintýraferðir. Skemmtileg og öðruvísi gjöf. Verð kr. 14.900 Dekurstund inniheldur ýmiskonar dekur fyrir líkama og sál eins og hand og fótsnyrtingu, spa og margt margt fleira. Verð kr. 7.900 Sérstök myndataka fyrir boðskortin A rna Engley og Hafsteinn Sigurðarson munu ganga í það heilaga á morgun, laug- ardag, í Dómkirkjunni í Reykjavík. Undirbúningurinn hefur gengið vel en það kom þeim mest á óvart hversu tímafrekt það var að raða gestunum í sæti, en þeir koma víða að. Hjónin tilvonandi lögðu mikla vinnu í boðskortin sjálf, en þar spilar líklega inn í að Arna var bú- sett í Bandaríkjunum um hríð. Þar tíðkast að senda svokölluð „save the date“ boðskort þar sem gestir eru beðnir um að taka dagsetninguna frá. Demantshringur í koddaverinu Aðspurð um bónorðið segir Arna að það hafi verið mjög sætt. „Við vor- um að fara sofa þegar ég fann eitt- hvað hart inni í koddaverinu mínu. Það reyndist svo vera hringabox. Ég opnaði það og við blasti þessi fallegi stóri demantshringur.“ Undirbún- ingurinn hófst stuttu eftir bónorðið og vissu brúðhjónin tilvonandi strax að þau vildu ekki hafa hefðbundin boðskort. „Ég er Kani í mér og hef búið í Ameríku og þekki vel hversu stór brúðkaup eru þar. Við nýttum okkur margar skemmtilegar hug- myndir þaðan og meðal annars hug- myndina um „save the date“ boðs- kort, þar sem pör fara í myndatöku og gera alls konar skemmtilegar útfærslur á myndum þar sem þau biðja gesti um að taka dagsetning- una frá,“ segir Arna. Hún og Haf- steinn skelltu sér í myndatöku sem fór fram á Suðurnesjunum, aðallega í skrúðgarðinum í Keflavík og Bláa lóninu. Arna Engley og Hafsteinn Sigurðar- son fóru í sérstaka myndatöku fyrir boðskortin þar sem þau báðu gesti um að taka daginn frá. Brúðkaupið fer fram í Dómkirkj- unni í Reykjavík á á morgun, laugardag. Ljósmynd/Grétar G. Guðbergsson. Vonast eftir góðu veðri Allt er að smella fyrir stóra daginn, eina sem þau hafa áhyggjur af er veðrið, en því er víst ekki hægt að stjórna. „Við vonum bara það besta eftir þennan vetur,“ segir Arna. Brúðhjónin tilvonandi munu þó fá nóg af sól í brúðkaupsferðinni í október, en þá fara þau í siglingu í karabíska hafinu.

x

Fréttatíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.