Fréttatíminn


Fréttatíminn - 27.03.2015, Page 85

Fréttatíminn - 27.03.2015, Page 85
brúðkaupHelgin 27.-29. mars 2015 13 B orð Fyrir Tvo hefur til margra ára veitt brúðhjón-um og gestum góða þjónustu þegar kemur að vali á brúðargjöf- um. Verslunin hefur í gegnum tíð- ina tekið þátt í stærri brúðkaups- sýningum en heldur nú sinn eigin brúðkaupsdag. Boðið verður upp á glæsilega dagskrá milli klukkan 12 og 16 sem er sérhönnuð fyrir til- vonandi brúðhjón. Kynning verður á matar- og kaffistellum sem eru fáanleg í versluninni og hafa notið vinsælda á óskalista fyrir brúð- kaup ásamt annarri gjafavöru svo sem hnífaparasettum, raftækjum og fleira. Öll brúðhjón sem gera lista hjá Borð Fyrir Tvo fá 10% af heildarupphæð sem verslað er fyr- ir í formi gjafabréfs að brúðkaupi loknu. Margir góðir gestir verða með kynningu á vörum sínum og þjónustu. Búrið ostaverslun verður með vörukynningu á ostum og sult- um, Krissy ljósmyndastúdíó kynn- ir þjónustu sína fyrir brúðhjónum, Eggert Kristjánsson mun bjóða upp á franskar makkarónur og Haugen- Gruppen býður gestum upp á léttar veitingar og vínsmökkun. Þau brúð- hjón sem gera gjafalista þennan dag fara í pott og eiga kost á því að vinna inneign að verðmæti 20.000 krónur upp í matarstellið sitt. Þetta er því viðburður sem tilvonandi brúðhjón ættu ekki að láta framhjá sér fara. Unnið í samstarfi við Borð Fyrir Tvo Borð Fyrir Tvo býður tilvonandi brúðhjónum til veislu Borð Fyrir Tvo er falleg verslun við Laugarveg 95 sem sérhæfir sig í matarstellum og ýmsum gjafa- vörum. Á morgun, laugardag, verður brúðkaupsdagur Borð Fyrir Tvo haldinn í þriðja skipti. Þegar eggjanna er neytt er skemmti- legt að hafa sniðuga eggjabikara sem lífga upp á morgun- verðarborðið eins og til dæmis „Eggið“ eða „Sumo.“ Músíkeggið er sniðugt eldúsá- hald sem tryggir að þú færð eggið nákvæmlega eins og þú vilt. Músíkeggið mælir suðutímann á eggjunum Nýjasta eldhúsáhaldið sem þú vissir ekki að þig vantaði Borð fyrir tvo heldur sérstakan brúðkaupsdag á morgun, laugardag, þar sem tilvonandi brúðhjón geta kynnt sér margs konar vörur og þjónustu fyrir brúðkaupsdaginn. Mynd/Hari. Þ egar egg voru soðin hér áður fyrr þurfti annað hvort að leggja á minnið tímann frá því að eggin fóru í pottinn og muna svo eftir að fylgjast með þeim eða nota þar til gerðan tímamæli eða eggja- klukku. En nú er tíðin önn- ur. Mús- íkeggið er snilld- argrip- ur sem fer með eggjun- um í kalt eða heitt vatn í pott- inn. Einkennislag fyrir hvert suðu- stig Músíkeggið hefur ákveðið einkenn- islag fyrir hvert suðustig eggjanna. Fyrst spilar eggið lagið „Killing me softly,“ en það merkir að eggið sé linsoðið. Vilji menn hafa sitt egg miðlungssoðið þá þarf að bíða þar til músíkeggið spilar lag sem The Animals gerðu frægt hér um árið, „The House of the Rising Sun.“ Fyr- ir þá harðsnúnu sem vilja harðsoðið egg spilar þessi litla tónlistarfruma að lokum „Final Countdown.“ Tilvalin gjöf Eggið er til- valin gjöf og fæst með margs konar mismun- andi lita- mynstr- um. Músik- eggið er fáanlegt í Minju fyrir 5.500 krónur. Eggið er geymt með eggjunum í ísskápnum. Þegar egg eru soðin fer músíkeggið strax með í pottinn í kalt eða heitt vatn og svo bara bíður þú eftir tónlist- inni. Unnið í samstarfi við Minju

x

Fréttatíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.