Fréttatíminn


Fréttatíminn - 01.05.2015, Blaðsíða 38

Fréttatíminn - 01.05.2015, Blaðsíða 38
38 bílar Helgin 1.-3. maí 2015  ReynsluakstuR nissan Juke Töffarabíll sem leynir á sér Tölvutek • Reykjavík • Hallarmúla 2 • 563 6900 • Akureyri • Undirhlíð 2 • 430 6900 • www.tolvutek.is SMELLTUÁ KÖRFUNANETBÆKLINGUR Á WWW.TOLVUTEK.IS MEÐ GAGNVIRKUM KÖRFUHNAPP Öflug spjald- og leikjatölva með öllum klassísku tökkunum ásamt 5” kristaltærum HD snertiskjá og ótrúlegu úrvali af leikjum og forritum!14.900 LEIKJATÖLVA ÓGRYNNILEIKJANÆR ÓTAKMARKAÐ ÚRVAL AF LEIKJUM OG FORRITUM FYRIR ÞESSA ÓTRÚLEGU GRÆJU Nissan Juke er bíll sem vekur athygli fyrir djarflega hönnun. Hann er ekki stór, ekki smár heldur einhvers staðar þarna á milli og kemur virkilega á óvart þegar sest er undir stýri hversu kraftmikill hann er. Þ að er ekki almennilega hægt að lýsa útliti Nissan Juke. Þess vegna er svo gott að hér fylgja myndir með. Hann er stærri en smábíll, minni en jepplingur, með ávalar línur og hann sker sig úr jafnvel þó hann sé í hlut- lausum gráum lit. Það sem helst kemur á óvart, þegar sest er undir stýri, er hversu kraftmikill hann er. Þetta er bíll sem leynir á sér. Nissan Juke hefur verið í nokkurn tíma á mark- aði en loksins er komið að því að hann fæst með fjórhjóladrifi. Einfalt er að setja í fjórfjóladrifið – bara ýta á einn einasta takka. Með endurhönnun bílsins nú er farangurs- rýmið einnig orðið meira en var í fyrri týpum, en þess er þó aðeins hægt að njóta til fulls ef valinn er framhjóladrifinn bíll. Þú einfaldlega velur hvort þú vilt meira drif eða meira rými í skottinu. Já, og þess bera að geta að bíll- inn er ekki þriggja dyra eins og mér fyrst sýndist heldur er hann fimm dyra, og raunar einnig vinum og kunningjum sem báru bílinn augum. Með því að koma handfanginu á hurðaopnaranum á aftur- hurðunum fyrir að ofan- verðu á fyrirferðarlítinn hátt virðast ekki vera aft- urhurðir, sem gefur bíln- um sportlegt útlit. En þó handföngin væru ofarlega voru þau ekki of ofarlega til að fimm ára dóttir mín gæti opnað sjálf. Áður en ég sótti bílinn í reynsluakstur reyndi ég að sjá fyrir mér hvers kon- ar fólk myndi fá sér Niss- an Juke því ég áttaði mig ekki alveg á honum og spurði sölumanninn meira að segja sérstaklega að þessu. Hann svaraði því til að það væri alls konar fólk, til að mynda konan hans. Án nissan Juke acenta Plus 4wd 5 dyra Vél 1618 cc 190 hestöfl Eyðsla 6,5 l/100 km í blönduðum akstri Úblástur 153 Co2 g/km Tog 240 Nm Lengd 4135 mm Breidd 1765 mm Farangursrými 207-354 lítrar Verð frá 3.590.000 kr þess að ég hafi hugmynd um hvern- ig konan hans er þá komst ég að niðurstöðu eftir að hafa ekið bíln- um í tvo sólarhringa: Þetta er bíll fyrir töffara. Það eru töffarar sem keyra afgerandi bíla í umferðinni og töffarar sem vilja 190 hestöfl þó þeir séu ekki endilega að sækjast eftir sérlega stórum bíl. Með bakk- myndavél, íslensku leiðsögukerfi og sólþaki er síðan flest allt komið sem þarf til að vera töffari en halda samt í helstu þægindi fyrir sann- gjarnt verð. Erla Hlynsdóttir erla@frettatiminn.is Útlit Nissan Juke er afgerandi og vekur hann athygli, jafnvel í hlutlausum gráum lit. Mynd/Hari Leiðsögukerfi með Íslandskorti er staðalbúnaður sem nálgast má í gegnum sjö tömmu snertiskjá. Búið er að stækka farangursrýmið frá fyrri gerð upp í 354 lítra en fjórhjóla- drifið tekur sitt pláss og í þeirri gerð, líkt og ég ók, er rýmið 207 lítrar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.