Fréttatíminn


Fréttatíminn - 01.05.2015, Blaðsíða 44

Fréttatíminn - 01.05.2015, Blaðsíða 44
hjólreiðar Helgin 1.-3. maí 201544 Notum virkan ferðamáta! Hjólum • Göngum • Hlaupum • Tökum strætó Vinnustaðakeppni Skráning og nánari upplýsingar á hjoladivinnuna.is Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands kynnir: Taktu þátt í Instagram-leik #hjólaðívinnuna 6.–26. maí ÍS L E N S K A S IA .I S I S I 73 83 7 04 /1 5 „Sólarvörnin helst þrátt fyrir langar æfingar“ Proderm er sænsk sólarvörn sem er sérstaklega þróuð fyrir viðkvæma húð og verndar fyrir sterkum sólargeislum við erfiðustu kringumstæður. P roderm er mikið notuð við íþróttaiðkun, í siglingakeppn-um, hjólreiðakeppnum, blaki og af sundfólki. Við hjólreiðar er mikilvægt að vernda húðina vel og brenna ekki. Hjólreiðamenn gefa Proderm mikið lof. Í löngum hjóla- ferðum er mikilvægt að sólarvörnin haldi og það gerir Proderm. Keppnisfólk notar Pro- derm Andreas Danielsson, fyrirliði hjólreiðalandsliðs Svíþjóðar, hefur góða reynslu af notkun Proderm. „Ég hjóla tímunum saman í sólinni og þarf sól- arvörn sem ekki rennur af húðinni í ströngum æf- ingum. Proderm er eina sólarvörnin sem virkar fyrir mig. Ég útbý allt mitt hjólreiðakeppnisfólk með Proderm á sólríkum keppnisdögum. Fyrstu kynni mín af vörninni voru í stórri keppni og Proderm var eina vörnin sem ekki rann af enninu niður í augu. Við keppum um allan heim og nýlega í Nepal þar sem sól- in er gríðarsterk og besta tegund af sólarvörn var algjör nauð- syn.“ Langvirk vörn Eygló Ósk Gústafsdóttir sundafrekskona og f leira sundkeppnisfólk hefur not- arð Proderm með góðum árangri. „Með Proderm brennur húðin ekki þó æft sé tímunum saman í sundlaug í glampandi sól. Húðin verði mjúk og raka- fyllt, fallega brún og laus við þurrk. Engir taumar eða hvít himna myndast við notkun varnarinnar,“ segir Eygló. Í keppnum er mikils virði að vera með góða sólarvörn eins og Proderm sem myndar eins konar varnarhimnu í hornlagi húðarinnar. Vörnin rennur ekki af húðinni og þolir vel saltan sjó. Hentar öllum húðgerðum Sólarvörnin frá Proderm inniheldur ekki fitu og veitir ekki glansáferð. Vörnin smýgur hratt inn í húðina og sérlega þægilegt er að bera á sig mjúka þétta froðuna sem er afar drjúg. Proderm er einnig afar vin- sæl af fjölskyldufólki. Vörnin fær meðmæli frá húðlæknum og hentar öllum húðgerðum. Proderm er laus við öll ilmefni, paraben eða nano- tækni. Proderm sólarvörnin fæst í apótekum, Hagkaupum, Fjarðar- kaupum, Grænni heilsu og Fríhöfn- inni. Unnið í samstarfi við Celsus Andreas Dani- elsson, fyrirliði hjólreiðalands- liðs Svíþjóðar, notar Proderm sólarvörn líkt og landsliðið allt. Uppáhalds hjólaleiðir Önnu Kristínar Anna Kristín Ásbjörnsdóttir hefur starfað sem fjallaleið­ sögumaður til fjölda ára og alla tíð verið mikil hjóla­ garpur. Í dag sameinar hún þessar tvær ástríður með því að skipuleggja hjóla­ ferðir. Hún deilir með okkur nokkrum góðum hugmynd­ um að hjólaleiðum í Reykjavík og nágrenni. 1 – Stóri Reykjavíkur- hringurinn Hjólaður hringur í kringum Reykjavík og alltaf hægt að vera á stíg. 25 km. Um 2-3 klukkustundir. Nauthóll – Ægisíða – Grótta – Grandi – Sæbraut – Elliðaár- dalur – Fossvogur – Nauthóll 2 – Meistara Áttan 35 km. Um 5-6 klukkustundir. Hjóluð átta um höfuðborgar- svæðið. Farið frá Hallgríms- kirkju. Farið með Sæbraut og inn í Elliðaárdal. Hjólað upp að Elliðavatni og Rauðavatni. Hjólað um Golfvöllinn inn í Grafarholt. Niður í Grafarvog og undir brúna í gegnum Bryggjuhverfið. Í gegn hjá Elliðaárdalnum og niður Foss- vogsdalinn í Nauthólsvík og svo í miðbæinn. Sjá kort á vef Fréttatímans. 3 – Útivistarsvæðin í Öskju- hlíðinni og í Heiðmörk. Þessi svæði bjóða upp á úrval góðra stíga fyrir styttri og lengri hjólaleiðir. 4 – Sveifluháls 40 km. Um 8 klst. Hluti af Bláa lóns-þrautinni. Skemmtileg og falleg leið sem byrjar í Hafnarfirði og fer um malarveg að Kleifarvatni og inn í Krýsuvík. Þú getur annað- hvort endað í Bláa lóninu eða farið til baka í gegnum fjöllin. Sjá kort á vef Fréttatímans. 5 – Hengilssvæðið. Þetta svæði er stórkostlegt og nú hefur Orkuveitan gert fyrstu stikuðu hjólreiðaleið landsins á svæðinu. Þannig að það er hægt að keyra upp í Hengilssvæði og fara stikaða leið án þess að trufla göngu- fólk. A nna Kristín Ásbjörns-dóttir starfar sem framkvæmdastjóri hjól- reiðaferðaskrifstofunnar Bike Company sem leigir götu-og fjallahjól en býður einnig upp á stuttar og langar hjólaferðir fyrir hópa og einstaklinga. Anna hefur ferðast mikið með Frakka því hún bjó í tíu ár í Lyon þar sem hún rak ævintýra-ferðaskrifstofu sem sérhæfði sig í göngu-og fjallaskíðaferðum á Íslandi fyrir Frakka. „Þegar ég bjó í Frakklandi hætti ég að hjóla á fjöllum og notaði hjólið mest sem samgöngutæki en þar var stolið af mér minnst þremur hjólum. Þegar ég svo flutti heim stofnuðum við 10 vinkonur fjallahjóla og fjallaskíðaklúbb. Við höfum ferðast saman í „hard-core“ fjallahjólaferðum um Ísland en líka farið til Tyrklands í fjallahjólaferð.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.