Allt um íþróttir - 01.12.1951, Blaðsíða 5
mæli Jóhanns Bemhards, sem
hann ritaði í júlí-hefti þessa rits
um þriggja landa keppnina, og
sýna ljóslega, hve mikilvægur sig-
ur Arnar varð í þessari fyrstu
grein keppnanna:
„Mörgum á óvart fór Öm (á 2.
braut) varlega af stað, en Ingi (á
5. br.) tók strax forystuna og
geystist fram úr Borgersen á 6.
braut. Er leið á hlaupið fór Öm
að vinna á smátt og smátt og gætti
þess jafnframt, að hættulegasti
keppinauturinn, Torben Johanne-
sen, er var á 1. braut, færi ekki
fram úr. Á miðri síðari beygjunni
hafði Ingi enn forystuna og leit
þá jafnvel út fyrir tvöfaldan sig-
ur íslands, því nú fór Öm fram úr
öllum nema Torben, sem hékk enn
í honum. Næst síðustu grind felldi
Daninn hins vegar og sást þá, að
hann átti lítið eftir. Öm var nú
kominn greinilega á undan og ein
grind eftir. Æ, þama felldi hann
grind í fyrsta sinn. Hann lætur
það samt ekkert á sig fá og lýkur
hlaupinu, sem öruggur sigurvegari
á nýju ísl. meti, dauðþreyttur en
ákveðinn. Torben kom svo 2—3
metrum á eftir og þá Ingi, sem
hafði komið mjög á óvart, á und-
an báðum Norðmönnunum. Til-
raunin með Öm hafði heppnazt
100% og Ingi komið skemmtilega
á óvart. ísland hafði tekið foryst-
una í landskeppnunum. — Þessi
óvænta og glæsilega byrjun hefur
eflaust haft sín góðu áhrif á bar-
áttuvilja landanna, en jafnframt
lamað mótstöðuafl keppinautanna,
sem urðu þama fyrir miklum von-
brigðum.“
Eftir landskeppnimar fór Öm
ásamt fleiri félögum sínum í
keppnisferðalag um Svíþjóð og
síðar Bretland. Lyktaði þeirri
frægðarför með því, að hann varð
þriðji í 110 m. grindahlaupi brezka
meistaramótsins, sem jafnan taka
þátt í afbragðs íþróttamenn frá
mörgum löndum.
En þótt öm Clausen hefði unn-
ið mikil afrek það sem af var sumr-
inu, þá átti hann eftir að lyfta
Grettistaki, sem skipaði honum á
bekk með beztu íþróttamönnum í
IÞRÓTTIR
363